Skoða að bjóða fram
Mikill hugur er í eigendum frístundahúsa í Grímsnes- og Grafningshreppi, sem komu saman á fundi í dag til að undirbúa málefnaskrá vegna sveitarstjórnarkosninganna í vor. Þar á að leggja áherslu á bætta þjónustu, fjölbreyttara búsetuform og náttúruvernd í sveitarfélaginu.