Nóg um að vera í enska boltanum

Fimm leikir fóru fram um miðjan dag í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Arsenal hélt uppteknum hætti eftir góðan októbermánuð og Manchester United freistaði þess að vinna fjórða leik liðsins í röð.

54
03:30

Vinsælt í flokknum Fótbolti