Hjálpin berst til Jamaíku

Tugir bandarískra hjálparstarfsmanna hafa verið sendir til Jamaíku og annarra svæða í Karíbahafinu sem orðið hafa fyrir barðinu á fellibylnum Melissu, sem er einn sá kraftmesti sem riðið hefur yfir þennan heimshluta frá því mælingar hófust.

5
01:05

Vinsælt í flokknum Fréttir