Þriðja tilraun til að fella vindmylluna í Þykkvabæ

Vindmyllan í Þykkvabæ haggaðist ekki eftir þriðju sprengitilraun sérfræðinga Landhelgisgæslunnar. Stefnt er á að fella vindmylluna en hún eyðilagðist í bruna um áramótin.

6237
01:12

Vinsælt í flokknum Fréttir