Kompás - Ozempic öldin

Sprenging hefur orðið í notkun þyngdarstjórnunarlyfja á borð við Ozempic og Wegovy. Ætla má að þúsundir Íslendinga sprauti sig í von um að léttast. Lyfin eru sögð öflugt tól í baráttunni við offitu en aðgengi að þeim virðist stjórnlaust og læknir óttast misnotkun.

11781
20:24

Vinsælt í flokknum Kompás