Bjartsýnn en þó með áhyggjur

Íslenska karlalandsliðið í handbolta bauð upp á tvær gjörólíkar frammistöður í nýafstöðnum æfingaleikjum gegn Þjóðverjum. Sú seinni gefur tilefni til bjartsýni fyrir EM í janúar en sérfræðingur, sem okkar maður Aron Guðmundsson ræddi við, hefur áhyggjur af leiðtogaleysi í leikmannahópnum.

58
02:25

Vinsælt í flokknum Handbolti