Inga Sæland eftir ríkisráðsfund

Inga kveður með blómvönd og segir ákveðin trega í því að yfirgefa félags- og húsnæðismálaráðuneytið. „Það gekk virkilega vel á þessu eina máli þar sem að tólf mál af helstu stefnumálum Flokks fólksins hafa verið gerð að lögum eða eru í þinginu.“

36
02:21

Vinsælt í flokknum Fréttir