Erfiður viðskilnaður skilgreini ekki fjögur góð ár

Þrátt fyrir erfiðan viðskilnað vill Óskar Smári Haraldsson, fyrrverandi þjálfari Bestu deildar liðs Fram, ekki skilgreina árangursríkan tíma sinn hjá félaginu út frá honum. Hann er nú tekinn við liði Stjörnunnar og stefnir hærra með liðið.

128
02:10

Vinsælt í flokknum Fótbolti