Framkvæmdir hafa ekki gengið eftir áætlun

Framkvæmdir við nýjan aðalvöll KR hafa gengið hægar en vonast var til og fyrstu tveir heimaleikir liðsins voru færðir á annan völl. Samkvæmt núverandi plani á sá þriðji að fara fram á nýjum aðalvelli en framkvæmdastjórinn telur það þó ólíklegt.

442
02:10

Vinsælt í flokknum Fótbolti