Hlakkar til nýs ævintýris í Færeyjum

Sigurður Ragnar Eyjólfsson heldur senn til Færeyja þar sem hann tekur við þjálfarastarfi NSÍ Runavíkur. Hann hefur nýtt vel síðustu ár utan þjálfunarinnar en hlakkar til að komast aftur út á völl.

57
05:37

Vinsælt í flokknum Fótbolti