Ronaldo reyndi að rífast við Heimi
Cristiano Ronaldo, stórstjarna Portúgals, fékk rautt spjald í 2-0 tapinu gegn Írlandi í undankeppni HM og óð beint til Heimis Hallgrímssonar, landsliðsþjálfara Íra.
Cristiano Ronaldo, stórstjarna Portúgals, fékk rautt spjald í 2-0 tapinu gegn Írlandi í undankeppni HM og óð beint til Heimis Hallgrímssonar, landsliðsþjálfara Íra.