Óskar Hrafn ekki hrifinn
Mótið er eins og bók sem er hundrað blaðsíðum of löng sagði þjálfari Íslandsmeistara Breiðabliks Óskar Hrafn Þorvaldsson eftir þægilegan sigur á Val.
Mótið er eins og bók sem er hundrað blaðsíðum of löng sagði þjálfari Íslandsmeistara Breiðabliks Óskar Hrafn Þorvaldsson eftir þægilegan sigur á Val.