Jákastið - Bala Kamallakharan

Gestur minn þessa vikuna er Bala Kamallakharan. Bala er frumkvöðull og fjárfestir. Hann stofnaði Startup Iceland, er meðstofnandi Dattaca Labs og Iceland Venture Studio, vann hjá Cap Gemini, Ernst & Young Management Consulting, Glitni og hefur hann gert margt fleira áhugavert á ferlinum. Bala er einnig með Masters gráðu í hagfræði og margt fleira. Hann er gjörsamlega frábær og magnaður. Það var gott, gaman, áhugavert, yndislegt og fræðandi að spjalla við Bala. Hlaðvarpið er á ensku. Þú ert frábær! Ást og friður. My guest this week is Bala Kamallakharan. Bala is an Investor and Entrepreneur. He is the founder of Startup Iceland, Co-Founder of Dattaca Labs and Iceland Venture Studio and has done so many amazing things in his career. He has Masters degree in Economics. It was awesome speaking to Bala. Peace and Love.

38
1:30:53

Vinsælt í flokknum Jákastið