Kokkur ársins krýndur í kvöld
Úrslit keppninnar um kokk ársins fór fram í IKEA í Garðabæ í dag, þar sem fimm kokkar kepptu um titilinn í sérstökum keppniseldhúsum sem komið var upp í versluninni. Keppninni lauk á fimmta tímanum, en úrslitin verða tilkynnt í Bjórgarðinum í kvöld.