Reykjavík síðdegis - Brjóstnám getur minnkað líkur á brjóstakrabbameini um 98 prósent
Kristján Skúli Ásgeirsson sérfræðingur í brjóstaskurðlækningum hjá Klínikinni ræddi við okkur um ráðstefnu sem hefst á morgun.
Kristján Skúli Ásgeirsson sérfræðingur í brjóstaskurðlækningum hjá Klínikinni ræddi við okkur um ráðstefnu sem hefst á morgun.