Ísland í dag - Leggur gildru fyrir menn á Einkamál.is

Hinn 24 ára gamli Jóhannes Gísli Eggertsson hefur undanfarna mánuði leitt menn í gildru á netinu undir því yfirskini að hann sé stúlka fædd árið 2004. Samskipti sín við mennina birtir hann svo á opnum Facebook og Snapchat síðum. Sjálfur segir hann um nauðsynlegt samfélagsverkefni að ræða, en lögfræðingur varar við samfélagi þar sem almennir borgarar afhjúpa meinta glæpamenn í beinni.

16757
11:52

Vinsælt í flokknum Ísland í dag