Hafsteinn Óli eftir leikinn við Ísland
Hafsteinn Óli Berg Ramos Rocha spilaði sinn fyrsta leik á stórmóti í handbolta í kvöld, og það gegn Íslandi með liði Grænhöfðaeyja á HM, en pabbi þessa uppalda Fjölnismanns er frá Grænhöfðaeyjum.
Hafsteinn Óli Berg Ramos Rocha spilaði sinn fyrsta leik á stórmóti í handbolta í kvöld, og það gegn Íslandi með liði Grænhöfðaeyja á HM, en pabbi þessa uppalda Fjölnismanns er frá Grænhöfðaeyjum.