Boltinn: Guðlaugur Victor safnaði 300 þúsund krónum fyrir Barnaspítala Hringsins

Guðlaugur Victor Pálsson, knattspyrnumaður hjá hollenska liðinu NEC Nijmegen afhenti Barnaspítala Hringsins 300 þúsund krónur í morgun en það var afrakstur söfnunar sem hann stóð fyrir. Fram kom einnig í viðtalinu við Guðlaug að hann er laus allra mála frá bandaríska liðinu New York Redbulls.

1676
07:47

Vinsælt í flokknum X977