Eitthvað annað - Sprotafyrirtækið sem fór heljarstökk
Þeir Dri-bræður eins og þeir kalla sig, Sindri Bergmann og Andri Franklin Þórarinssynir, urðu eitt af tíu heppnum teymum sem komust inn í þjálfunarbúðir Startup Reykjavík síðastliðið sumar.
Þeir Dri-bræður eins og þeir kalla sig, Sindri Bergmann og Andri Franklin Þórarinssynir, urðu eitt af tíu heppnum teymum sem komust inn í þjálfunarbúðir Startup Reykjavík síðastliðið sumar.