Seldi Dorrit pils
Nýútskrifaður fatahönnuður frá Listaháskóla Íslands, Hjördís Gestsdóttir, er með lokaverkefnin sín til sýnis í Listasafni Reykjavíkur, Hafnarhúsinu. Hjördís var að vonum ánægð með að Dorrit Moussaieff forsetafrú pantaði hjá henni sítt pils eftir hana eins og sjá má í meðfylgjandi myndskeiði.