RS - 18 ára karlmenn ættu að láta frysta úr sér sæði.

Ný rannsókn sýnir að eftir því sem karlmenn eru eldri þegar þeir geta börn aukast líkur á alls kyns sjúkdómum barnanna. Breskur siðfræðingur telur að allir karlmenn ættu að láta fyrsta úr sér sæði þegar þeir eru 18 ára því þá sé sæðið úr þeim í besta standinu. Reykjavík Síðdegis ræddi þessa hugmynd við Guðmund Arason frjósemislækni.

4504
09:30

Vinsælt í flokknum Reykjavík síðdegis