Aron eftir sigurinn gegn Argentínu
Aron Pálmarsson, landsliðsfyrirliði, ræddi við Val Pál Eiríksson eftir öruggan sigur gegn Argentínu á HM í handbolta. Sigurinn heldur Íslandi á lífi en nú þarf að treysta á hjálp frá Grænhöfðaeyjum eða Slóveníu til að komast í 8-liða úrslit.