Segir Viktor Gísla eiga að verða þann besta í heimi

Roland Eradze, markvarðaþjálfari Íslands, segir Viktor Gísla Hallgrímsson eiga að verða besta markvörð heims. Þeir endurnýja kynnin en unnu saman þegar Viktor var pjakkur.

462
03:15

Vinsælt í flokknum Landslið karla í handbolta