Úrslit söngvakeppninnar ráðast
Úrslit Söngvakeppni sjónvarpsins ráðast í kvöld. Sex lög keppast um að verða framlag Íslands í Eurovision í Basel í Sviss í maí.
Úrslit Söngvakeppni sjónvarpsins ráðast í kvöld. Sex lög keppast um að verða framlag Íslands í Eurovision í Basel í Sviss í maí.