Umræða um sjálfsvíg opnari en áður
Prestur talar opinskátt um sjálfsvíg og harða framgöngu handrukkara, í útförum fólks sem hefur tekið sitt eigið líf. Hann segir mikilvægt að svipta hulunni af hörðum veruleika. Verkefnisstjóri hjá Embætti landlæknis segir umræðu um sjálfsvíg mun opnari en áður.