„1973, allir í bátana“, listaverk í Vestmannaeyjum

Allir bátarnir, sem fluttu Eyjamenn til landsins í eldgosinu 1973 hafa verið málaðir á vita í Vestmannaeyjum, sem vekur alltaf mikla athygli ferðamanna.

575
01:40

Vinsælt í flokknum Fréttir