Inga Sæland tekur Tinu Turner

Formaður Flokks fólksins tók lagið á Fiskidagstónleikunum á Dalvík um helgina. Inga söng eitt vinsælasta lag söngkonunnar Tinu Turner. Óhætt er að segja að það hafi vakið mikla lukku viðstaddra.

27931
03:47

Vinsælt í flokknum Fréttir