Hlýddi Snorra og tók skrefið

Handboltamaðurinn Haukur Þrastarson er á leið í sterkustu deild Evrópu í sumar og eykur þar með líkur sínar á landsliðssæti. Rhein Neckar Löwen nýtur krafta Selfyssingsins frá og með sumrinu.

23
02:42

Vinsælt í flokknum Handbolti