Meistaradeildarmörkin - umræða um Yann Sommer

Ein af hetjum Inter gegn Barcelona í seinni leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu var Yann Sommer. Strákarnir í Meistaradeildarmörkunum mærðu svissneska markvörðinn eftir leikinn.

722
01:17

Vinsælt í flokknum Fótbolti