Japönsk kona sem hefur búið á Íslandi í fjögur ár þarf að yfirgefa landið innan þrjátíu daga

Japanskri konu, sem hefur búið á Íslandi undanfarin fjögur ár, hefur verið synjað um áframhaldandi dvalarleyfi hér á landi. Vinnumálastofnun hafnaði umsókn hennar um atvinnuleyfi í lok júní og síðastliðinn mánudag var henni synjað um dvalarleyfi frá útlendingastofnun og var gert að yfirgefa landið innan þrjátíu daga.

8559
02:06

Vinsælt í flokknum Fréttir