Vélmenni sem ætlað er að auðvelda fólki heimilisstörfin
Norska tæknifyrirtækið One X Technologies hefur nú hleypt af stokkunum frumgerð af vélmenni sem ætlað er að auðvelda fólki heimilisstörfin. Vélmennið, sem heitir NEO og er alfarið framleitt í Noregi, þarf að læra allt sem því er ætlað að gera, svo því er fyrst um sinn fjarstýrt af manneskju.