Tvíburarnir og Sólveig betur undirbúin í ár

Tvíburarnir Daníel og Patrik, og Sólveig kona Patriks, hafa öðlast ákveðna reynslu af bakgarðshlaupi og ætla að taka keppnina fastari tökum í ár. Þau keppa í Bakgarðshlaupi Náttúruhlaupa í Öskjuhlíð um helgina.

387
02:48

Vinsælt í flokknum Bakgarður 101