Fótbolti

Fréttamynd

Djibril Cissé leggur skóna á hilluna

Fyrrum framherji Liverpool, Djibril Cissé, hefur ákveðið að leggja knattspyrnuskóna endanlega á hilluna. Hann mun nú snúa sér að þjálfun yngri leikmanna Marseille í Frakklandi.

Fótbolti
Fréttamynd

Pelé laus af gjörgæslu

Brasilíska knattspyrnugoðsögnin Pelé er laus af gjörgæslu eftir að hann gekkst undir aðgerð til að fjarlægja æxli úr ristli hans.

Fótbolti
Fréttamynd

Arsenal í viðræðum við Jack Wilshere

Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal, hefur staðfest það að félagið sé í viðræðum við fyrrum leikmann félagsins, Jack Wilshere, um að aðstoða hann við að koma ferlinum af stað á ný. Mikil meiðsli hafa litað feril Wilshere sem er nú án félags.

Enski boltinn
Fréttamynd

Pep hótar að hætta með City

Spænski knattspyrnustjórinn Pep Guardiola hefur hótað því að segja upp starfi sínu hjá Manchester City eftir að framkvæmdastjóri stuðningsmannaklúbbs félagsins bað hann um að halda sig við þjálfun.

Enski boltinn
Fréttamynd

Enn lengist meiðslalisti Tottenham

Nuno Espirito Santo, knattspyrnustjóri Tottenham Hotspur, segir að félagið hafi verið hræðilega óheppið með meisli að undanförnu. Kantmennirnir Lucas Moura og Steven Bergwijn höltruðu báðir af velli þegar að liðið gerði 2-2 jafntefli gegn Rennes í Sambandsdeildinni í kvöld.

Fótbolti
Fréttamynd

Leicester kastaði frá sér sigrinum

Öllum leikjum dagsins í Evrópudeildinni er nú lokið. Leicester gerði 2-2 jefntefli gegn Napoli á heimavelli og Steven Gerrard og lærisveinar hans í Rangers töpuðu 2-0 gegn franska liðinu Lyon svo eitthvað sé nefnt.

Fótbolti
Fréttamynd

Grótta skoraði átta gegn Aftur­eldingu

Grótta gerði sér lítið fyrir og skoraði átta mörk er liðið vann 8-0 sigur á Aftureldingu í Lengjudeild karla í kvöld. Hvorugt lið hefur að neinu að keppa og ljóst að gestirnir úr Mosfellsbæ eru farnir í vetrarfrí.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Rodrygo hetja Real

Real Madríd vann mikilvægan 1-0 útisigur á Ítalíumeisturum Inter í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Leikið var í Mílanó.

Fótbolti