Körfubolti

Fréttamynd

Crawford ræðir um lífið í NBA

Menn þurfa ekki að hafa fylgst grannt með NBA-körfuboltanum til þess að þekkja til Joey Crawford. Dómarinn litríki hefur dæmt í deild þeirra bestu í 35 ár og nálgast óðfluga 3000. leikinn sinn í deildinni.

Körfubolti
Fréttamynd

NBA ekki skemmtileg fyrr en í úrslitakeppninni

Körfuknattleikskappinn Jón Arnór Stefánsson segist ánægður hvernig Íslendingar brugðust við hruni bankanna. Hann saknar ekki kuldans í Rússlandi og segist hafa orðið leiður á að fá ekkert að spila hjá Dallas Mavericks.

Körfubolti
Fréttamynd

Greiði á móti greiða

Hörður Axel Vilhjálmsson heldur í dag utan til æfinga með spænska stórliðinu Bilbao Basket. Hörður er án félags eftir að hann keypti upp samning sinn við þýska úrvalsdeildarfélagið Mitteldeutscher BC í sumar.

Körfubolti
Fréttamynd

Kominn tími á sigur í Laugardalshöllinni

Íslenska karlalandsliðið í körfubolta mætir Rúmeníu í kvöld í undankeppni EM 2015 en þetta er síðasti leikur íslenska liðsins í riðlinum. Ísland og Rúmenía eru að keppa um annað sæti riðilsins og það skiptir miklu máli fyrir íslenska liðið þegar kemur að styrkleikaröðun fyrir næstu keppni.

Körfubolti
Fréttamynd

Þessi fá miða á landsleikinn í kvöld

Lesendum Vísis gafst í vikunni tækifæri á að vinna sér inn miða á leik Íslands og Rúmeníu sem fram fer í Laugardalshöll klukkan 19.15 í kvöld og nú er komið í ljós hverjir hinir heppnu eru.

Körfubolti
Fréttamynd

Frábært myndband sem sýnir vel kraftinn í íslenska liðinu

Strákarnir á Leikbrot.is hafa verið duglegir að setja saman skemmtileg myndbönd eftir leik Íslands og Búlgaríu í Laugardalshöllinni á þriðjudagskvöldið. Þeir hafa nú sett saman myndbandið "Endir eða upphaf" til að minna á leik íslensku strákanna á móti Rúmeníu sem fer fram í Laugardalshöllinni á morgun.

Körfubolti
Fréttamynd

Pirrandi að vera hægari en venjulega

Jón Arnór Stefánsson gengur ekki alveg heill til skógar en ætlar samt að gefa allt sitt í komandi leik Íslands í undankeppni EM í körfu. Íslenska liðið mætir Búlgaríu í Laugardalshöllinni á morgun og spilar síðan við Rúmena á föstudagskvöldið.

Körfubolti
Fréttamynd

Var svolítið "peppaður“ fyrir þennan leik

Íslenska körfuboltalandsliðið sýndi sitt rétta andlit í átta stiga sigri á Rúmenum, 72-64, í undankeppni EM 2015 í gær. Íslenska liðið á því enn möguleika á að komast upp úr riðlunum en tveir síðustu leikir íslenska liðsins fara fram í Laugardalshöllinni.

Körfubolti
Fréttamynd

Sýndu sitt rétta andlit í flottum sigri í Rúmeníu

Íslenska karlalandsliðið í körfubolta sýndi sitt rétta andlit í dag þegar liðið vann átta stiga útisigur á Rúmeníu, 72-64, í öðrum leik liðsins í undankeppni EM 2015. Íslenska liðið steinlá í fyrsta leik á móti Búlgaríu en hélt voninni um sæti í undanúrslitum með þessum flotta sigri.

Körfubolti
Fréttamynd

EM-draumurinn nánast dáinn eftir fyrsta leik

Íslenska körfuboltalandsliðið tapaði stórt fyrir Búlgaríu í fyrsta leik liðsins í undankeppni EM 2015. Búlgarir unnu 29 stiga heimasigur, 59-88, og stigu með honum risaskref í átt að sigri í riðlinum. Lykilmenn íslenska liðsins lentu í miklu villuvandræðum og íslenska liðið mátti sín mikils á móti stóru mönnum búlgarska liðsins.

Körfubolti
Fréttamynd

Erfiður fyrri hálfleikur í Búlgaríu

Íslenska körfuboltalandsliðið er sextán stigum undir á móti Búlgaríu, 28-44, í hálfleik í fyrsta leik íslenska liðsins í undankeppni EM 2015. Íslenska liðið er að hitta á slæman dag en verður helst að laga stöðuna í seinni hálfleik til að eiga möguleika á að komast upp úr riðlinum.

Körfubolti
Fréttamynd

Búlgarir tefla fram mjög öflugum Serba

Búlgarir, mótherjar íslenska körfuboltalandsliðsins í undankeppni EM 2015 sem hefst á sunnudaginn eru heldur búnir að sækja sér liðsstyrk fyrir átökin á móti íslenska liðinu. Serbinn Branko Mirkovich er nefnilega kominn með búlgarskt ríkisfang og hann átti stórleik í fyrsta leik.

Körfubolti
Fréttamynd

Búinn að bíða lengi eftir svona manni

Hlynur Bæringsson er búinn að fá hjálp undir körfunni og í fyrsta sinn í langan tíma er hann ekki hæsti maðurinn í íslenska liðinu. Hinn 22 ára gamli og 218 sentimetra hái Ragnar Á. Nathanaelsson er að stíga sín fyrstu spor með A-landsliðinu.

Körfubolti
Fréttamynd

Missir af Kínaferðinni

Jón Arnór Stefánsson, landsliðsmaður Íslands í körfuknattleik, á við smávægileg meiðsli að stríða. Fyrir vikið missir hann af æfingaferð landsliðsins til Kína 16.-22. júlí.

Körfubolti
Fréttamynd

Pavel ekki áfram hjá Norrköping

Forráðamenn sænska úrvalsdeildarfélagsins Norrköping Dolphins segjast ekki hafa efni á því að halda Pavel Ermolinskij í sínum röðum á næsta tímabili.

Körfubolti
Fréttamynd

Gull til Íslands

Íslenska kvennalandsliðið í körfubolta skipað leikmönnum yngri en 15 ára vann í dag til gullverðlauna á boðsmóti í Kaupmannahöfn.

Körfubolti
Fréttamynd

Gæti opnað margar dyr fyrir mig

Nýútskrifaður úr 10. bekk og á leiðinni út til Ítalíu til að spila körfubolta. Njarðvíkingurinn Kristinn Pálsson flytur til Ítalíu í haust þar sem hann mun æfa með unglingaliðinu Stella Azzurra Rome.

Körfubolti