Kominn tími á sigur í Laugardalshöllinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. ágúst 2013 14:30 Jón Arnór Stefánsson. Mynd/Daníel Íslenska karlalandsliðið í körfubolta mætir Rúmeníu í kvöld í undankeppni EM 2015 en þetta er síðasti leikur íslenska liðsins í riðlinum. Ísland og Rúmenía eru að keppa um annað sæti riðilsins og það skiptir miklu máli fyrir íslenska liðið þegar kemur að styrkleikaröðun fyrir næstu keppni. Leikur Íslands og Rúmeníu hefst klukkan 19.15 í Laugardalshöllinni en það var vel mætt og frábær stemmning þegar liðið spilaði magnaðan leik á móti Búlgörum á þriðjudagskvöldið. Það er svo sannarlega kominn tími á sigur hjá íslenska körfuboltalandsliðinu í Laugardalshöllinni en það gerðist síðast 10. september 2008 eða fyrir rétt tæpum fimm árum. Ísland vann þá sex stiga sigur á Dönum, 77-71, í leik í undankeppni EM 2009. Jón Arnór Stefánsson skoraði 14 stig í þeim leik en þeir Páll Axel Vilbergsson, Helgi Már Magnússon og Logi Gunnarsson voru allir með 12 stig. Logi var einnig með 6 fráköst og 6 stoðsendingar. Íslenska karlalandsliðið hefur nú tapað sjö leikjum í röð í Laugardalshöllinni þar á meðal öllum fimm heimaleikjum sínum í undankeppni EM síðasta haust. Íslenska landsliðið hefur verið nálægt sigri í síðustu þremur leikjum sínum í Höllinni, tapaði 84-86 á móti Slóvakíu 2. september 2012, 92-101 á móti Svartfjallalandi 8. september 2010 eftir að hafa verið 22 stigum yfir í hálfleik og svo tapaðist Búlgaríuleikurinn með tveimur stigum á þriðjudaginn var. Körfubolti Íslenski körfuboltinn Tengdar fréttir Ótrúlegir taktar frá Jóni Arnóri Körfuboltamaðurinn Jón Arnór Stefánsson sýndi einhverja ótrúlegustu frammistöðu sem sést hefur frá íslenskum körfuboltamanni á þriðjudagskvöld þegar Íslands tapaði grátlega fyrir Búlgaríu 81-79. 15. ágúst 2013 09:15 Ein magnaðasta frammistaða sem ég hef séð með berum augum Benedikt Guðmundsson, þjálfari liðs Þórs frá Þorlákshöfn í Domnios-deild karla og margfaldur Íslandsmeistaraþjálfari með KR, skellti skemmtilegum pistli inn á fésbókarsíðu sína eftir leik Íslands og Búlgaríu í gærkvöldi. 14. ágúst 2013 13:00 Búinn að spila tvo metleiki í röð í Höllinni Jón Arnór Stefánsson skoraði 32 stig á móti Búlgaríu í fyrrakvöld alveg eins og móti Svartfjallalandi í fyrra 15. ágúst 2013 06:30 Jakob á leið í hundrað þrista klúbbinn Íslenska körfuboltalandsliðið leikur í kvöld lokaleik sinn í sínum riðli í undankeppni EM 2015 þegar Rúmenar koma í Laugardalshöllina og hefst leikurinn klukkan 19.15. Liðið var hársbreidd frá því að vinna Búlgara á þriðjudagskvöldið en Búlgarar tryggðu sér þar sæti í umspilinu. 16. ágúst 2013 06:30 Frábært myndband sem sýnir vel kraftinn í íslenska liðinu Strákarnir á Leikbrot.is hafa verið duglegir að setja saman skemmtileg myndbönd eftir leik Íslands og Búlgaríu í Laugardalshöllinni á þriðjudagskvöldið. Þeir hafa nú sett saman myndbandið "Endir eða upphaf" til að minna á leik íslensku strákanna á móti Rúmeníu sem fer fram í Laugardalshöllinni á morgun. 15. ágúst 2013 20:30 Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Körfubolti Í beinni: Man. Utd - Wolves | Tvítugur nýliði byrjar hjá United Enski boltinn Fleiri fréttir „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Sjá meira
Íslenska karlalandsliðið í körfubolta mætir Rúmeníu í kvöld í undankeppni EM 2015 en þetta er síðasti leikur íslenska liðsins í riðlinum. Ísland og Rúmenía eru að keppa um annað sæti riðilsins og það skiptir miklu máli fyrir íslenska liðið þegar kemur að styrkleikaröðun fyrir næstu keppni. Leikur Íslands og Rúmeníu hefst klukkan 19.15 í Laugardalshöllinni en það var vel mætt og frábær stemmning þegar liðið spilaði magnaðan leik á móti Búlgörum á þriðjudagskvöldið. Það er svo sannarlega kominn tími á sigur hjá íslenska körfuboltalandsliðinu í Laugardalshöllinni en það gerðist síðast 10. september 2008 eða fyrir rétt tæpum fimm árum. Ísland vann þá sex stiga sigur á Dönum, 77-71, í leik í undankeppni EM 2009. Jón Arnór Stefánsson skoraði 14 stig í þeim leik en þeir Páll Axel Vilbergsson, Helgi Már Magnússon og Logi Gunnarsson voru allir með 12 stig. Logi var einnig með 6 fráköst og 6 stoðsendingar. Íslenska karlalandsliðið hefur nú tapað sjö leikjum í röð í Laugardalshöllinni þar á meðal öllum fimm heimaleikjum sínum í undankeppni EM síðasta haust. Íslenska landsliðið hefur verið nálægt sigri í síðustu þremur leikjum sínum í Höllinni, tapaði 84-86 á móti Slóvakíu 2. september 2012, 92-101 á móti Svartfjallalandi 8. september 2010 eftir að hafa verið 22 stigum yfir í hálfleik og svo tapaðist Búlgaríuleikurinn með tveimur stigum á þriðjudaginn var.
Körfubolti Íslenski körfuboltinn Tengdar fréttir Ótrúlegir taktar frá Jóni Arnóri Körfuboltamaðurinn Jón Arnór Stefánsson sýndi einhverja ótrúlegustu frammistöðu sem sést hefur frá íslenskum körfuboltamanni á þriðjudagskvöld þegar Íslands tapaði grátlega fyrir Búlgaríu 81-79. 15. ágúst 2013 09:15 Ein magnaðasta frammistaða sem ég hef séð með berum augum Benedikt Guðmundsson, þjálfari liðs Þórs frá Þorlákshöfn í Domnios-deild karla og margfaldur Íslandsmeistaraþjálfari með KR, skellti skemmtilegum pistli inn á fésbókarsíðu sína eftir leik Íslands og Búlgaríu í gærkvöldi. 14. ágúst 2013 13:00 Búinn að spila tvo metleiki í röð í Höllinni Jón Arnór Stefánsson skoraði 32 stig á móti Búlgaríu í fyrrakvöld alveg eins og móti Svartfjallalandi í fyrra 15. ágúst 2013 06:30 Jakob á leið í hundrað þrista klúbbinn Íslenska körfuboltalandsliðið leikur í kvöld lokaleik sinn í sínum riðli í undankeppni EM 2015 þegar Rúmenar koma í Laugardalshöllina og hefst leikurinn klukkan 19.15. Liðið var hársbreidd frá því að vinna Búlgara á þriðjudagskvöldið en Búlgarar tryggðu sér þar sæti í umspilinu. 16. ágúst 2013 06:30 Frábært myndband sem sýnir vel kraftinn í íslenska liðinu Strákarnir á Leikbrot.is hafa verið duglegir að setja saman skemmtileg myndbönd eftir leik Íslands og Búlgaríu í Laugardalshöllinni á þriðjudagskvöldið. Þeir hafa nú sett saman myndbandið "Endir eða upphaf" til að minna á leik íslensku strákanna á móti Rúmeníu sem fer fram í Laugardalshöllinni á morgun. 15. ágúst 2013 20:30 Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Körfubolti Í beinni: Man. Utd - Wolves | Tvítugur nýliði byrjar hjá United Enski boltinn Fleiri fréttir „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Sjá meira
Ótrúlegir taktar frá Jóni Arnóri Körfuboltamaðurinn Jón Arnór Stefánsson sýndi einhverja ótrúlegustu frammistöðu sem sést hefur frá íslenskum körfuboltamanni á þriðjudagskvöld þegar Íslands tapaði grátlega fyrir Búlgaríu 81-79. 15. ágúst 2013 09:15
Ein magnaðasta frammistaða sem ég hef séð með berum augum Benedikt Guðmundsson, þjálfari liðs Þórs frá Þorlákshöfn í Domnios-deild karla og margfaldur Íslandsmeistaraþjálfari með KR, skellti skemmtilegum pistli inn á fésbókarsíðu sína eftir leik Íslands og Búlgaríu í gærkvöldi. 14. ágúst 2013 13:00
Búinn að spila tvo metleiki í röð í Höllinni Jón Arnór Stefánsson skoraði 32 stig á móti Búlgaríu í fyrrakvöld alveg eins og móti Svartfjallalandi í fyrra 15. ágúst 2013 06:30
Jakob á leið í hundrað þrista klúbbinn Íslenska körfuboltalandsliðið leikur í kvöld lokaleik sinn í sínum riðli í undankeppni EM 2015 þegar Rúmenar koma í Laugardalshöllina og hefst leikurinn klukkan 19.15. Liðið var hársbreidd frá því að vinna Búlgara á þriðjudagskvöldið en Búlgarar tryggðu sér þar sæti í umspilinu. 16. ágúst 2013 06:30
Frábært myndband sem sýnir vel kraftinn í íslenska liðinu Strákarnir á Leikbrot.is hafa verið duglegir að setja saman skemmtileg myndbönd eftir leik Íslands og Búlgaríu í Laugardalshöllinni á þriðjudagskvöldið. Þeir hafa nú sett saman myndbandið "Endir eða upphaf" til að minna á leik íslensku strákanna á móti Rúmeníu sem fer fram í Laugardalshöllinni á morgun. 15. ágúst 2013 20:30