Körfubolti

Fréttamynd

Ég stefndi alltaf að þessu

Jón Arnór Stefánsson er enn í skýjunum eftir að hafa orðið Evrópumeistari með liði sínu Dynamo St. Petersburg á fimmtudaginn. Hann segir að með sigrinum hafi langþráð markmið nást.

Sport
Fréttamynd

18 ára landsliðið vann A-liðið

Fjögur íslensk unglingalandslið eru á leið á Norðurlandamót unglinga í körfubolta í næstu viku og hafa liðin fjögur verið að leggja lokahönd á undirbúning sinn. Meðal þessa hafa verið æfingaleikir og 18 ára landslið kvenna gerði sér þannig lítið fyrir og vann A-landsliðið í æfingaleik í Keflavík í gær, 68-65.

Sport
Fréttamynd

Jón Arnór Evrópumeistari

Jón Arnór Stefánsson varð nú rétt í þessu Evrópumeistari í körfuknattleik með liði sínu Dynamo St. Petersburg, þegar þeir lögðu BC Kiev í úrslitaleik í Istanbul.

Sport
Fréttamynd

Jón Arnór Evrópumeistari

Jón Arnór Stefánsson varð í gær fyrstur íslenskra körfuknattleiksmanna til að verða evrópumeistari þegar hann ásamt félögum sínum í rússneska liðinu Dynamo St. Petersburg unnu úkraínska liðið BC Kyiv í úrsltaleik Evrópudeildar FIBA, 85-74.

Sport
Fréttamynd

Dynamo í úrslit FIBA Europe

Jón Arnór Stefánsson og félagar í Dynamo St. Petersburg báru sigurorð af BC Khimki í undanúrslitum FIBA Europe keppninnar í Istanbúl í Tyrklandi í dag.

Sport
Fréttamynd

Desnica þjálfar KR-stúlkur

Bojan Desnica frá Serbíu og Svartfjallalandi hefur verið ráðinn þjálfari kvennaliðs KR í körfuknattleik, en Desnica sem í vetur var aðstoðarþjálfari hjá karlaliði félagsins hefur undanfarin ár þjálfað yngri flokka KR.

Sport
Fréttamynd

Friðrik Ingi til Grindavíkur

Friðrik Ingi Rúnarsson, sem tók sér eins árs hlé frá þjálfun á síðasta tímabili, mun stýra Grindavíkingum næstu þrjú árin.

Sport
Fréttamynd

Mestu kvalir sem ég hef liðið

Körfuknattleiksmaðurinn Logi Gunnarsson er nú loksins búinn að ná sér eftir þrálát meiðsli í öxl og horfir hann björtum augum á framtíðina. Í samtali við Fréttablaðið fer Logi yfir síðasta eina og hálfa árið hjá sér í Þýskalandi, þar sem hann spilar með úrvalsdeildarliðinu Giessen 46ers.

Sport
Fréttamynd

Paxson rekinn frá Cavaliers

Dan Gilbert, einn af aðaleigendum Cleveland Cavaliers í NBA-körfuboltanum tilkynnti í gær að Jim Paxson hefði verið sagt upp störfum sem framkvæmdastjóri liðsins.

Sport
Fréttamynd

Ekki fíkniefnaneytandi

Ólafur Aron Ingvason, leikmaður Njarðvíkinga, gæti átt yfir höfði sér keppnisbann vegna neyslu á amfetamíni en samkvæmt fréttum Stöðvar 2 í fyrrakvöld reyndust bæði A og B sýni jákvæð sem tekin voru eftir bikarúrslitaleik Njarðvíkur og Fjölnis sem fram fór 13. febrúar síðastliðinn.

Sport
Fréttamynd

Leikmaður Njarðvíkur tók amfetamín

Körfuknattleiksmaðurinn Ólafur Aron Ingvarsson, sem spilar í úrvalsdeildinni með Njarðvík í körfubolta, féll á lyfjaprófi sem tekið var eftir bikarúrslitaleik Njarðvíkur og Fjölnis í febrúar sl. Í sýni Ólafs Arons sem lyfjaeftirlit ÍSÍ tók eftir bikarúrslitaleikinn, greindist afmetamín samkvæmt heimildum íþróttadeildar Sýnar.

Sport
Fréttamynd

Lokahóf KKÍ í Stapanum í kvöld

Í kvöld fer fram lokahóf körfuknattleikssambands Íslands í Stapanum í Njarðvík og þar verður valið atkvæðamesta körfuboltafólk landsins í vetur. Það verður laust fyrir miðnætti sem í ljós kemur hvaða leikmenn hafa verið valdir leikmenn ársins í Intersport-deildinni og 1. deild kvenna og Vísir.is mun greina frá útkomunni úr kjörinu strax eftir að útkoman úr kjörinu liggur fyrir.

Sport
Fréttamynd

Deron Williams í háskólavalið

Deron Williams, leikstjórnandi Illinois Illini í bandaríska háskólakörfuboltanum, tilkynnti í gær að hann yrði í háskólavalinu sem fram fer 28. júní næstkomandi.

Sport
Fréttamynd

Rúnar á leið til Þórs

Handboltakappinn Rúnar Sigtryggson er samkvæmt heimildum Fréttablaðsins búinn að ná samkomulagi við Þór á Akureyri um að þjálfa liðið á næstu leiktíð og bendir allt til þess að samningur þess efnis verði undirritaður fyrir helgi.

Sport
Fréttamynd

Cleveland heldur enn í vonina

Cleveland Cavaliers halda enn í vonina um að komast í úrslitakeppni NBA-körfuboltans eftir fjórtán stiga sigur á Boston Celtics, 100-86, í nótt. LeBron James skoraði 32 stig fyrir Cleveland en Boston hvíldi marga af lykilmönnum sínum.

Sport
Fréttamynd

Haukar sigursælir

Það er óhætt að fullyrða að Haukar séu að vinna fyrirmyndarstarf í kvennakörfuboltanum enda streyma meistaratitlarnir til Hafnarfjarðar og menn þar á bæ eru að leggja grunninn að sigursælu meistaraflokksliði næstu árin.

Sport
Fréttamynd

Sigurður og Helena best í körfunni

Sigurður Þorvaldsson úr Snæfelli og Helena Sverrisdóttir úr Haukum voru valin leikmenn ársins á Lokahófi KKÍ sem fór fram með glæsibrag í Stapanum í Njarðvík í gærkvöldi.

Sport
Fréttamynd

Fannar öflugur

Íslenski landsliðsmiðherjinn Fannar Ólafsson skoraði 15 stig og tók 12 fráköst á 21 mínútu í 94-87 sigri Ulm á Crailsheim Merlins í þýsku 2. deildinni í körfubolta um helgina. Ulm hefur nú unnið fjóra leiki í röð.

Sport
Fréttamynd

Þrjú erlend lið með áhuga

Körfuboltakappinn Hlynur Bæringsson, sem hefur verið lykilmaður í frábæru gengi Snæfells undanfarin tvö ár í Intersportdeildinni, sagði í samtali við Fréttablaðið í gær að hann hefði í hyggju að reyna að komast að hjá erlendum liðum á næsta tímabili.

Sport
Fréttamynd

Gaman að komast í burtu

Augu margra körfuboltaáhugamanna beindust að Stjörnuleik FIBA Europe sem var sýndur á Sýn í fyrradag.

Sport
Fréttamynd

Pál langaði að finna hungrið aftur

Páll Kristinsson, landsliðsmaður og leikmaður Njarðvík í Intersportdeildinni í körfuknattleik, er genginn til liðs við Grindavík fyrir næsta tímabil. Kemur ákvörðunin mörgum í opna skjöldu sérstaklega í ljósi þess að Páll hefur leikið alla tíð með Njarðvík, 11 tímabil alls.

Sport
Fréttamynd

Chicago Bulls verða fyrir áfalli

Lið Chicago Bulls varð fyrir miklu áfalli í gær, þegar læknar tjáðu liðinu að miðherji liðsins, Eddie Curry, gæti ekki leikið meira með liðinu á tímabilinu vegna óreglulegs hjartsláttar.

Sport
Fréttamynd

Lewis og Johnson með landsliðinu?

Tveir bandarískir körfuboltamenn, sem fengið hafa íslenskan ríkisborgararétt, verða líklega með íslenska landsliðinu á Smáþjóðaleikunum í Andorra í sumar. Þetta eru þeir Darrel Lewis, leikmaður Grindvíkinga, og Damon Johnson, leikmaður spænska liðsins Laguna Bilbao, sem áður lék með Keflavík.

Sport
Fréttamynd

Jón Arnór átti góðan leik

Jón Arnór Stefánsson, landsliðsmaður í körfuknattleik, skoraði 10 stig í leik Evrópuúrvalsins gegn heimsliðinu í Stjörnuleik FIBA á Kýpur í dag. Jón Arnór var í byrjunarliðinu hjá Evrópuúrvalinu og stóð sig vel.

Sport
Fréttamynd

Mikill heiður fyrir Jón Arnór

Körfuknattleiksmanninum Jóni Arnóri Stefánssyni hjá Dynamo St. Petersburg í Rússlandi hlotnaðist á dögunum sá mikli heiður að vera valinn í Stjörnuleik FIBA Europe sem fram fer á Kýpur í dag.

Sport
Fréttamynd

Jón Arnór í beinni á Sýn

Á morgun fimmtudaginn 14. apríl verður bein útsending á Sýn frá stjörnuleik alþjóða körfuknattleikssambandsins, FIBA sem fram fer í Nicosia á Kýpur. Okkar maður Jón Arnór Stefánsson sem leikur með Dynamo St. Petersburg í Rússlandi er í liði Evrópuúrvalsins og mun hann leika gegn þjálfara sínum hjá Dynamo en hann stýrir liði heimsúrvalsins.

Sport
Fréttamynd

Baron Davis og Vince Carter bestir

Vince Carter hjá New Jersey Nets og Baron Davis, leikmaður Golden State Warriors, voru valdir bestu leikmenn vikunnar í NBA-körfuboltanum.

Sport
Fréttamynd

Úrslitin í NBA í nótt

Detroit Pistons, núverandi meistari NBA-körfuboltans, er á mikilli siglingu þessa daganna en liðið mætti Chicago Bulls á útivelli í nótt í æsispennandi viðureign.

Sport