Handbolti

Fréttamynd

Neagu skaut Tékka í kaf

Rúmenía á ansi góða möguleika á því að komast í undanúrslit á EM kvenna í handbolta eftir góðan sigur, 30-28, á Tékkum í dag.

Handbolti
Fréttamynd

Áfall fyrir Dag og Alfreð

Dagur Sigurðsson og Alfreð Gíslason urðu báðir fyrir miklu áfalli í gær þegar örvhenta skyttan Steffen Weinhold meiddist illa á ökkla í leik Kiel og Magdeburg í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta.

Handbolti
Fréttamynd

Róbert: Ég geng stoltur frá borði

"Ég er endanlega hættur. Ég mun ekki spila fleiri landsleiki fyrir Ísland,“ segir línumaðurinn Róbert Gunnarsson sem ákvað í dag að leggja landsliðsskóna á hilluna.

Handbolti
Fréttamynd

Spánverjar köstuðu frá sér sigrinum

Kvennalið Spánverja var svo gott sem komið með fyrstu tvö stigin sin í milliriðli EM í dag en liðið kastaði sigrinum frá sér og varð að sætta sig við jafntefli, 20-20.

Handbolti
Fréttamynd

Viggó og Arnór Freyr í vandræðum

Randers tapaði enn einum leiknum í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta þegar liðið mætti Bjerringbro-Silkeborg í dag. Lokatölur 31-28, Bjerringbro-Silkeborg í vil.

Handbolti
Fréttamynd

Geir bíður enn eftir fréttum af Arnóri Atla

Geir Sveinsson, landsliðsþjálfari karla í handbolta, sagði aðspurður í samtali við íþróttadeild 365 síðdegis í dag að læknateymi íslenska landsliðsins væri að bíða eftir niðurstöðu úr myndtökum er varða meiðsli Arnórs Atlasonar.

Handbolti