Handbolti

Fréttamynd

Aron: Sigurhugsun í þessu liði

Aron Kristjánsson, landsliðsþjálfari Íslands, var vitanlega ánægður með sigurinn gegn Slóveníu í dag en með honum tryggði Ísland sér farseðilinn á EM í Danmörku á næsta ári.

Handbolti
Fréttamynd

Þjóðverjar unnu lífsnauðsynlegan sigur

Þýska handboltalandsliðið bætti stöðu sína í undankeppni EM 2014 með því að vinna fimm marka heimasigur á Tékkum í dag, 28-23. Þjóðverjar endurheimtu annað sætið í riðlinum með þessum sigri en tvær efstu þjóðirnar komast áfram á EM.

Handbolti
Fréttamynd

Kári: Ég fékk skýrt já

Kári Kristján Kristjánsson segist hafa fengið skýr svör frá tveimur læknum hjá Wetzlar um að hann mætti spila með íslenska landsliðinu í Slóveníu.

Handbolti
Fréttamynd

Fyrirliði Wetzlar orðlaus

Michael Müller, fyrirliði Wetzlar, lýsir mikilli furðu yfir þeirri ákvörðun Kára Kristjáns Kristjánssonar að spila með íslenska landsliðinu gegn Slóveníu í fyrradag.

Handbolti
Fréttamynd

Svíar pökkuðu Pólverjum saman

Svíar eru komnir með tveggja stiga forskot á toppi 5. riðils í undankeppni EM í handbolta. Svíar unnu sannfærandi sigur á Póllandi, 28-21, í kvöld.

Handbolti
Fréttamynd

Datt næstum því úr sófanum þegar ég sá Kára spila

Wetzlar hefur ákveðið að segja upp samningi sínum við íslenska landsliðslínumanninn Kára Kristjánsson eftir að Kári lék með íslenska landsliðinu í Slóveníu í gær. Félagið vissi ekki betur en að Kári væri í veikindaleyfi heima á Íslandi. Þetta kemur fram í tilkynningu á heimasíðu HSG Wetzlar.

Handbolti
Fréttamynd

Verður Kári rekinn frá Wetzlar?

Þýska dagblaðið Giessener Allgemeine greinir frá því í dag að forráðamenn Wetzlar eru afar óánægðir með að Kári Kristján Kristjánsson hafi spilað með íslenska landsliðinu í gær.

Handbolti
Fréttamynd

Magnaður sigur í Maribor

Íslenska landsliðið í handknattleik vann magnaðan sigur, 28-29, á Slóvenum í Maribor í kvöld. Íslenska liðið átti magnaða endurkomu í síðari hálfleik og vann frækinn sigur.

Handbolti
Fréttamynd

Guif-liðið fékk stóran skell

Sävehof vantar nú bara einn sigur í viðbót til að senda lærisveina Kristjáns Andréssonar í Guif í sumarfrí eftir stórsigur í dag í þriðja leik liðanna í átta liða úrslitum sænska karlahandboltans.

Handbolti
Fréttamynd

Elvar og félagar komnir í sumarfrí

Elvar Friðriksson og félagar í Hammarby eru úr leik í sænsku úrslitakeppninni í handbolta eftir 30-31 tap á móti Lugi HF í átta liða úrslitum. Lugi HF vann einvígið þar með 3-0. Kristianstad, liðs Ólafs Guðmundssonar, þarf að vinna tvo næstu leiki til þess að komast í undanúrslitin.

Handbolti
Fréttamynd

Óvænt tap Flensburg

Ólafur Gústafsson og félagar hans í Flensburg gáfu eftir í baráttunni um þriðja sæti þýsku úrvalsdeildarinnar en liðið tapaði óvænt fyrir Lemgo í kvöld, 27-22.

Handbolti
Fréttamynd

Stefán Rafn hjá Löwen til 2014

Stefán Rafn Sigurmannsson verður áfram í herbúðum Rhein-Neckar Löwen en hann hefur skrifað undir nýjan samning sem gildir út næstu leitkíð. Þetta var tilkynnt á heimasíðu Löwen í kvöld.

Handbolti
Fréttamynd

Aron Rafn samdi við Guif

Aron Rafn Eðvarðsson er á leið til sænska liðsins Guif en hann hefur skrifað undir þriggja ára samning við félagið.

Handbolti
Fréttamynd

Óvíst hvort Kári nái fyrri leiknum gegn Slóveníu

Útlit er fyrir að enginn þeirra þriggja línumanna sem hafa spilað hvað mest með íslenska landsliðinu á undanförnum árum verði með í leiknum gegn Slóveníu ytra þann 3. apríl næstkomandi. Ísland mætir svo Slóveníu aftur fjórum dögum síðar og þá í Laugardalshöllinni.

Handbolti