Lögreglumál

Fréttamynd

Hamagangur í Höfðunum

Það var handagangur í öskjunni í nótt þegar lögreglan reyndi að hafa hendur í hári þriggja einstaklinga sem reyndu að brjótast inn í fyrirtæki í Höfðahverfi Reykjavíkur.

Innlent
Fréttamynd

Klesstu stolinn bíl og stungu af

Þrír einstaklingar reyndu að hlaupa af vettvangi eftir að hafa valdið árekstri á gatnamótum Kringlumýrarbrautar og Suðurlandsbrautar skömmu fyrir klukkan eitt í nótt.

Innlent
Fréttamynd

Tölvurnar eru enn ófundnar

Enn hefur hvorki sést tangur né tetur af um 600 tölvum sem stolið var í þremur innbrotum í gagnaver í Borgarbyggð og Reykjanesbæ.

Innlent
Fréttamynd

Neitar sök í manndrápsmáli

25 ára karlmaður sem ákærður er af héraðssaksóknara fyrir að verða hinum albanska Klevis Sula að bana á Austurvelli í desember síðastliðnum neitar sök.

Innlent