Ferðamennska á Íslandi

Fréttamynd

Vill aukna gjaldtöku í ferðaþjónustu frekar en skattahækkun á greinina

Helga Árnadóttir, framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar, vill að stjórnvöld hverfi frá fyrirætlunum sínum um að hækka virðisaukaskatt á ferðaþjónustufyrirtæki en haldi hins vegar áfram þeirri vinnu með atvinnugreininni að taka gjald fyrir virðisaukandi þjónustu, til dæmis bílastæðagjöld og salernisgjald, á ferðamannastöðum um landið.

Innlent
Fréttamynd

Hélt að hún myndi deyja í Reykjadal

Nicole Rakowski, 24 ára kona frá í Kanada, fékk annars og þriðja stigs bruna þegar hún steig í sjóðheitan hver í Reykjadal. Hún er þakklát fólkinu sem kom að björgun hennar og segir tímann á Íslandi hafa verið einstakan.

Innlent
Fréttamynd

Gjaldeyrir flæðir úr kistum þjóðarbúsins og krónan styrkist

Benedikt Jóhannesson fjármálaráðherra, Ragnar Þór Ingólfsson nýkjörinn formaður VR og Halldór Benjamín Guðbergsson framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins verða gestir Heimis Más Péturssonar fréttamanns í Víglínunni á Stöð 2 og Vísi í hádeginu í dag.

Innlent
Fréttamynd

Þörf á þjóðarátaki í húsnæðismálum

Guðrún Hafsteinsdóttir forstjóri Kjörís og stjórnarmaður í Lífeyrissjóði Verslunarmanna segir þörf á þjóðarátaki í húsnæðismálum með aðkomu ríkisins, sveitarfélaganna og launþegahreyfingarinnar.

Innlent
Fréttamynd

Er Ísland dýrasta land í heimi?

Erlendir ferðamenn sem hingað koma hafa kvartað yfir háu verðlagi og þá hafa fyrirtæki í ferðaþjónustu haft áhyggjur af mikilli styrkingu krónunnar. Við erum komin að ýmsum þolmörkum í hagkerfinu þegar ferðaþjónustan er annars vegar. Er Ísland uppselt? Og er Ísland dýrasta land í heimi?

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Langlundargeð íbúa á þrotum

"Ekki er aðeins um öryggismál að ræða fyrir íbúa og ferðamenn á landinu heldur einnig brýnt byggðamál þar sem langlundargeð íbúa þar sem ástandið er verst er fyrir löngu þrotið,“ segir byggðarráð Húnaþings vestra.

Innlent