Þungfært í íbúðargötum: Lögreglan varar fólk við að vera á ferðinni Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 28. nóvember 2015 10:57 Alls eru um 30 tæki á götum Reykjavíkur að vinna að snjómokstri. Vísir/Pjetur Unnið er hörðum höndum að að snjómokstri á höfuðborgarsvæðinu. Í nótt kyngdi niður snjó og mældist snjódýpt í Reykjavík um 32 sentimetrar. Lögreglan ráðleggur þeim sem ekki eiga brýn erindi að vera ekki á ferðinni en þungfært er í íbúðargötum. „Mér brá bara þegar ég fór út klukkan þrjú í nótt, það var búið að snjóa svo mikið,“ segir Halldór Þórhallsson, verkstjóri hjá Reykjavíkurborg. „Það voru allir ræstir út klukkan fjögur í nótt, tíu vélar, og við erum búnir að gera kraftaverk með stofngötur og aðalleiðir sem eru að mestu greiðfærar.“ Rúnar Sigurpálsson, varðstjóri í umferðardeild, segir að umferð hafi verið róleg í morgun enda íbúðagötur víða þungfærar. Hann varar fólk við að vera á verðinni nema brýna nauðsyn beri til. „Ég ráðlegg þeim sem eiga ekki brýn erindi að vera ekkert á verðinni og að þeir sem að fara annað borð á stað að vera þá sæmilega vel búnir því fólk er víða í basli.“ Að sögn Halldórs hjá Reykjavíkurborg voru 20 vélar til viðbótar ræstar út til þess að hreinsa íbúðagötur en þar sem mikill snjór er á götunum býst hann við að það muni taka sinn tíma. Unnið verður til 17. 30 í dag og ef ekki tekst að hreinsa íbúðagötur hefst vinna við það aftur klukkan níu á morgun. Veður Mest lesið 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Erlent Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Innlent Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Innlent „Hann stal henni“ Erlent Veðurspáin fyrir helgina að skána Innlent Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Innlent Pokrovsk riðar til falls Erlent Vill greiða sex milljarða tryggingu til að losna úr haldi Erlent Lögreglan leitar þessara manna Innlent Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Innlent Fleiri fréttir Lögreglan leitar þessara manna Eldur kviknaði í hjúkrunarheimili á Höfn Stöðfirðingar þreyttir á ferðamönnum sem geri þarfir sínar um allan bæ Fagnar tillögu Sigurjóns og segir veiðiráðgjöf Hafró ranga Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Úkraínumenn vilja fá Íslendinga í almannavarnabandalag Risaskjálfti í Kyrrahafi og bensínbrúsabílar í Breiðholti Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Skýrsla Guðlaugs Þórs frá 2018: „Aðildarviðræðunum var ekki formlega slitið“ Veðurspáin fyrir helgina að skána Fjallabaksleið syðri lokuð vegna vatnavaxta Engin nóróveira í Laugarvatni Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Reyndi að skemma bíl og hljóp svo undan lögreglu Brennisteinsdíoxíð gæti borist um suðvesturhornið Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Fundu týnda brú við Suðurlandsbraut Engin framlög til jarðganga en óljós áform um innviðafélag Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Þyrlan kölluð út vegna fjórhjólaslyss Ökumaður stöðvaður og kærður fyrir fjölmörg umferðalagabrot Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Versta sviðsmyndin, galið greiðslumat og óvæntur fundur Fimm prósent fallið fyrir ástarsvikum Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Engin fjármögnun gereyðingarvopna á Íslandi Enn varað við svikapóstum: „Við hlökkum til að fá jákvæða svörun frá þér“ Samstarfið við Íra og Frakka tímafrekt Hefja gjaldtöku við höfnina í Stykkishólmi Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Sjá meira
Unnið er hörðum höndum að að snjómokstri á höfuðborgarsvæðinu. Í nótt kyngdi niður snjó og mældist snjódýpt í Reykjavík um 32 sentimetrar. Lögreglan ráðleggur þeim sem ekki eiga brýn erindi að vera ekki á ferðinni en þungfært er í íbúðargötum. „Mér brá bara þegar ég fór út klukkan þrjú í nótt, það var búið að snjóa svo mikið,“ segir Halldór Þórhallsson, verkstjóri hjá Reykjavíkurborg. „Það voru allir ræstir út klukkan fjögur í nótt, tíu vélar, og við erum búnir að gera kraftaverk með stofngötur og aðalleiðir sem eru að mestu greiðfærar.“ Rúnar Sigurpálsson, varðstjóri í umferðardeild, segir að umferð hafi verið róleg í morgun enda íbúðagötur víða þungfærar. Hann varar fólk við að vera á verðinni nema brýna nauðsyn beri til. „Ég ráðlegg þeim sem eiga ekki brýn erindi að vera ekkert á verðinni og að þeir sem að fara annað borð á stað að vera þá sæmilega vel búnir því fólk er víða í basli.“ Að sögn Halldórs hjá Reykjavíkurborg voru 20 vélar til viðbótar ræstar út til þess að hreinsa íbúðagötur en þar sem mikill snjór er á götunum býst hann við að það muni taka sinn tíma. Unnið verður til 17. 30 í dag og ef ekki tekst að hreinsa íbúðagötur hefst vinna við það aftur klukkan níu á morgun.
Veður Mest lesið 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Erlent Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Innlent Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Innlent „Hann stal henni“ Erlent Veðurspáin fyrir helgina að skána Innlent Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Innlent Pokrovsk riðar til falls Erlent Vill greiða sex milljarða tryggingu til að losna úr haldi Erlent Lögreglan leitar þessara manna Innlent Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Innlent Fleiri fréttir Lögreglan leitar þessara manna Eldur kviknaði í hjúkrunarheimili á Höfn Stöðfirðingar þreyttir á ferðamönnum sem geri þarfir sínar um allan bæ Fagnar tillögu Sigurjóns og segir veiðiráðgjöf Hafró ranga Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Úkraínumenn vilja fá Íslendinga í almannavarnabandalag Risaskjálfti í Kyrrahafi og bensínbrúsabílar í Breiðholti Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Skýrsla Guðlaugs Þórs frá 2018: „Aðildarviðræðunum var ekki formlega slitið“ Veðurspáin fyrir helgina að skána Fjallabaksleið syðri lokuð vegna vatnavaxta Engin nóróveira í Laugarvatni Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Reyndi að skemma bíl og hljóp svo undan lögreglu Brennisteinsdíoxíð gæti borist um suðvesturhornið Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Fundu týnda brú við Suðurlandsbraut Engin framlög til jarðganga en óljós áform um innviðafélag Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Þyrlan kölluð út vegna fjórhjólaslyss Ökumaður stöðvaður og kærður fyrir fjölmörg umferðalagabrot Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Versta sviðsmyndin, galið greiðslumat og óvæntur fundur Fimm prósent fallið fyrir ástarsvikum Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Engin fjármögnun gereyðingarvopna á Íslandi Enn varað við svikapóstum: „Við hlökkum til að fá jákvæða svörun frá þér“ Samstarfið við Íra og Frakka tímafrekt Hefja gjaldtöku við höfnina í Stykkishólmi Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Sjá meira