Valdís Þóra fór ekki nógu vel af eftir sex vikna frí Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. mars 2017 17:22 Valdís Þóra Jónsdóttir mynd/let/tristan jones Valdís Þóra Jónsdóttir átti erfitt uppdráttar á seinni níu holunum á Terre Blanche mótinu í Frakklandi sem hófst í dag og er hluti af LET Access mótaröðinni. Valdís Þóra lék fyrsta hringinn á 79 höggum eða sjö höggum yfir pari. Hún er ellefu höggum á eftir fremstu konu og er í 84. sæti. Valdís Þóra ætlaði að nota þetta verkefni til að komast í meiri leik- og keppnisæfingu en það eru rúmlega sex vikur síðan hún keppti síðast. Valdís Þóra byrjaði vel og var einu höggi undir pari eftir sex fyrstu holurnar. Hún fékk skolla á bæði sjöundu og níundu holu og var á einu yfir pari eftir fyrri níu. Staðan átti hinsvegar eftir að versna mikið. Síðari hluti hringsins varð henni mjög erfiður en Valdís fékk sex skolla og einn þrefaldan skolla á síðustu tíu holunum. Valdís Þóra náði reyndar fugli á bæði tíundu og sautjándu holu og var því með þrjá fugla á hringnum. Átta töpuðu högg á síðustu átta holunum sýnir svart á hvítu hversu lítið gekk upp á seinni níu holunum hjá henni. Golf Mest lesið Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Körfubolti Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Körfubolti Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Fótbolti Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Körfubolti Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Körfubolti Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
Valdís Þóra Jónsdóttir átti erfitt uppdráttar á seinni níu holunum á Terre Blanche mótinu í Frakklandi sem hófst í dag og er hluti af LET Access mótaröðinni. Valdís Þóra lék fyrsta hringinn á 79 höggum eða sjö höggum yfir pari. Hún er ellefu höggum á eftir fremstu konu og er í 84. sæti. Valdís Þóra ætlaði að nota þetta verkefni til að komast í meiri leik- og keppnisæfingu en það eru rúmlega sex vikur síðan hún keppti síðast. Valdís Þóra byrjaði vel og var einu höggi undir pari eftir sex fyrstu holurnar. Hún fékk skolla á bæði sjöundu og níundu holu og var á einu yfir pari eftir fyrri níu. Staðan átti hinsvegar eftir að versna mikið. Síðari hluti hringsins varð henni mjög erfiður en Valdís fékk sex skolla og einn þrefaldan skolla á síðustu tíu holunum. Valdís Þóra náði reyndar fugli á bæði tíundu og sautjándu holu og var því með þrjá fugla á hringnum. Átta töpuðu högg á síðustu átta holunum sýnir svart á hvítu hversu lítið gekk upp á seinni níu holunum hjá henni.
Golf Mest lesið Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Körfubolti Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Körfubolti Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Fótbolti Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Körfubolti Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Körfubolti Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira