Heimsmarkmiðin Börn í lágtekjuríkjum allt að sextíu sinnum líklegri til að deyja en börn í hátekjuríkjum Talið er að 6,3 milljónir barna yngri en fimmtán ára hafi látist árið 2017. Þar sem barnadauði er hæstur í heiminum eru börn allt að sextíu sinnum líklegri til að deyja á fyrstu fimm árum ævinnar borið saman við þjóðar með lægstu dánartíðni barna. Kynningar 18.9.2018 09:00 Lífskjör í heiminum fara batnandi – Ísland í sjötta efsta sæti Ísland er í sjötta sæti á lífskjaralista Sameinuðu þjóðanna, sama sæti og fyrir tveimur árum þegar síðasti listi var birtur. Kynningar 17.9.2018 09:00 Rúmar tvær milljónir í neyðaraðstoð til Laos SOS Barnaþorpin á Íslandi hafa sent 2,1 milljón króna til hjálpar börnum á flóðasvæðum í Laos í Suðaustur-Asíu. Þar brast stór stífla 23. júlí síðastliðinn með þeim afleiðingum að 36 létu lífið og 98 er enn saknað. Kynningar 13.9.2018 09:00 Utanríkisráðuneytið styður alþjóðleg verkefni UNICEF – mikilvægur liður í þróunarsamvinnu Íslands Stuðningur Íslands við börn í Jemen, Rúanda, Malí og Jórdaníu er ómetanlegur samkvæmt frétt á vef Barnahjálpar Sameinuðu þjóðanna. Kynningar 12.9.2018 09:00 Mannréttindi nýtt áherslusvið í alþjóðlegri þróunarsamvinnu Íslands Samkvæmt drögum að nýrri stefnu í alþjóðlegri þróunarsamvinnu Íslands fá mannréttindi aukið vægi. Stefnan verður lögð fram á haustþingi og gildir frá árinu 2019 til 2023. Kynningar 12.9.2018 09:00 Loftslagsbreytingar auka á hungrið í heiminum Að mati Sameinuðu þjóðanna sveltur 821 milljón jarðarbúa og 150 milljónir barna eru með vaxtarhömlun vegna vannæringar. Loftslagsbreytingar eru ein helsta skýringin á auknum matarskorti í heiminum. Kynningar 11.9.2018 09:00 Hálf milljón barna hungurmorða fyrir árslok? Óttast er að rúmlega hálf milljón barna verði hungurmorða fyrir lok þessa árs samkvæmt nýrri skýrslu samtakanna Save the Children. Kynningar 10.9.2018 09:00 UNICEF: Hvetur ríkisstjórnir að bregðast við veðurvá í þágu barna Barnahjálp Sameinuðu þjóðanna (UNICEF) hvetur stjórnvöld um heim allan til þess að bregðast strax við fjölgun tilvika "öfgaveðurs“ með öryggi barna að leiðarljósi. Kynningar 7.9.2018 00:01 Stafræn tækni við manntal í Malaví Stafræn tækni er nú notuð við gerð manntals í Malaví í fyrsta sinn. Mannfjöldastofnun Sameinuðu þjóðanna færði stjórnvöldum í Malaví 15 þúsund spjaldtölvur að gjöf. Kynningar 6.9.2018 09:00 Ísland tekur þátt í svæðaverkefni í vesturhluta Afríku Utanríkisráðuneytið og Sjávarútvegsskóli háskóla Sameinuðu þjóðanna stóðu fyrir námskeiði í notkun og greiningu gagna úr skipaeftirlitskerfum fyrir lykilstarfsmenn sjávarútvegsráðuneyta í Síerra Leone, Líberíu og Gana. Kynningar 5.9.2018 00:01 Samstarf utanríkisráðuneytisins við Alþjóðaheilbrigðisstofnunina Skrifað hefur verið undir viðbragðssamning til fimm ára milli Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar og þróunarsamvinnuskrifstofu utanríkisráðuneytisins. Kynningar 4.9.2018 09:00 Skóli í Aleppó opnaður á ný eftir aðstoð Íslendinga Al Thawra grunnskólinn í Aleppó í Sýrlandi hefur verið opnaður á ný efitr að hafa verið endurbyggður fyrir fjármagn frá íslenskum styrktaraðilum. Kostnaður við endurbygginguna var um 12 milljónir króna og var hann fjármagnaður af SOS Barnaþorpunum á Íslandi með dyggum stuðningi einstaklinga hér á landi. Kynningar 3.9.2018 09:00 « ‹ 31 32 33 34 ›
Börn í lágtekjuríkjum allt að sextíu sinnum líklegri til að deyja en börn í hátekjuríkjum Talið er að 6,3 milljónir barna yngri en fimmtán ára hafi látist árið 2017. Þar sem barnadauði er hæstur í heiminum eru börn allt að sextíu sinnum líklegri til að deyja á fyrstu fimm árum ævinnar borið saman við þjóðar með lægstu dánartíðni barna. Kynningar 18.9.2018 09:00
Lífskjör í heiminum fara batnandi – Ísland í sjötta efsta sæti Ísland er í sjötta sæti á lífskjaralista Sameinuðu þjóðanna, sama sæti og fyrir tveimur árum þegar síðasti listi var birtur. Kynningar 17.9.2018 09:00
Rúmar tvær milljónir í neyðaraðstoð til Laos SOS Barnaþorpin á Íslandi hafa sent 2,1 milljón króna til hjálpar börnum á flóðasvæðum í Laos í Suðaustur-Asíu. Þar brast stór stífla 23. júlí síðastliðinn með þeim afleiðingum að 36 létu lífið og 98 er enn saknað. Kynningar 13.9.2018 09:00
Utanríkisráðuneytið styður alþjóðleg verkefni UNICEF – mikilvægur liður í þróunarsamvinnu Íslands Stuðningur Íslands við börn í Jemen, Rúanda, Malí og Jórdaníu er ómetanlegur samkvæmt frétt á vef Barnahjálpar Sameinuðu þjóðanna. Kynningar 12.9.2018 09:00
Mannréttindi nýtt áherslusvið í alþjóðlegri þróunarsamvinnu Íslands Samkvæmt drögum að nýrri stefnu í alþjóðlegri þróunarsamvinnu Íslands fá mannréttindi aukið vægi. Stefnan verður lögð fram á haustþingi og gildir frá árinu 2019 til 2023. Kynningar 12.9.2018 09:00
Loftslagsbreytingar auka á hungrið í heiminum Að mati Sameinuðu þjóðanna sveltur 821 milljón jarðarbúa og 150 milljónir barna eru með vaxtarhömlun vegna vannæringar. Loftslagsbreytingar eru ein helsta skýringin á auknum matarskorti í heiminum. Kynningar 11.9.2018 09:00
Hálf milljón barna hungurmorða fyrir árslok? Óttast er að rúmlega hálf milljón barna verði hungurmorða fyrir lok þessa árs samkvæmt nýrri skýrslu samtakanna Save the Children. Kynningar 10.9.2018 09:00
UNICEF: Hvetur ríkisstjórnir að bregðast við veðurvá í þágu barna Barnahjálp Sameinuðu þjóðanna (UNICEF) hvetur stjórnvöld um heim allan til þess að bregðast strax við fjölgun tilvika "öfgaveðurs“ með öryggi barna að leiðarljósi. Kynningar 7.9.2018 00:01
Stafræn tækni við manntal í Malaví Stafræn tækni er nú notuð við gerð manntals í Malaví í fyrsta sinn. Mannfjöldastofnun Sameinuðu þjóðanna færði stjórnvöldum í Malaví 15 þúsund spjaldtölvur að gjöf. Kynningar 6.9.2018 09:00
Ísland tekur þátt í svæðaverkefni í vesturhluta Afríku Utanríkisráðuneytið og Sjávarútvegsskóli háskóla Sameinuðu þjóðanna stóðu fyrir námskeiði í notkun og greiningu gagna úr skipaeftirlitskerfum fyrir lykilstarfsmenn sjávarútvegsráðuneyta í Síerra Leone, Líberíu og Gana. Kynningar 5.9.2018 00:01
Samstarf utanríkisráðuneytisins við Alþjóðaheilbrigðisstofnunina Skrifað hefur verið undir viðbragðssamning til fimm ára milli Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar og þróunarsamvinnuskrifstofu utanríkisráðuneytisins. Kynningar 4.9.2018 09:00
Skóli í Aleppó opnaður á ný eftir aðstoð Íslendinga Al Thawra grunnskólinn í Aleppó í Sýrlandi hefur verið opnaður á ný efitr að hafa verið endurbyggður fyrir fjármagn frá íslenskum styrktaraðilum. Kostnaður við endurbygginguna var um 12 milljónir króna og var hann fjármagnaður af SOS Barnaþorpunum á Íslandi með dyggum stuðningi einstaklinga hér á landi. Kynningar 3.9.2018 09:00
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent