Bílar Scania með bestu eldsneytisskilvirknina Fjögur ár í röð hefur Scania unnið hin virtu „Green Truck“ verðlaun. Nú staðfesta tölur frá framkvæmdastjórn ESB að Scania stendur sig best meðal stórbílaframleiðenda í að draga úr losun koltvísýrings. Bílar 28.6.2021 07:01 Volkswagen e-Up - Ekki snobbað fyrir einhverjum óþarfa Volkwagen e-Up er fimm dyra fjögurra manna rafborgarbíll sem er alveg eins og hefðbundinn Up, nema rafdrifinn. Það er meira að segja raunverulegur lykill sem þarf að snúa í einhverskonar sviss til að „setja í gang“ eða virkja bílinn. Hann er hressilega einfaldur og aðgengilegur. Bílar 27.6.2021 07:00 Nýtt bílasölusvæði rís við Krókháls 7 Framkvæmdir eru hafnar að nýju bílasölusvæði að Krókhálsi 7. Um er að ræða nýtt og fullkomið bílasölusvæði sem mun bjóða upp á úrval af notuðum bílum frá öllum helstu bílamerkjum. Bílar 25.6.2021 07:01 Hleðsla rafbíla í áskrift Orka náttúrunnar hefur kynnt til sögunnar nýja lausn á Íslandi þegar kemur að hleðslu rafbíla við heimahús, hvort sem er einbýli eða fjölbýli. Bílar 23.6.2021 07:01 McLaren F1 ekinn um 400 km, verð 1,9 milljarðar króna Ofurbíllinn McLaren F1 er táknmynd ofurbíla frá tíunda áratugnum. Það er einn slíkur til sölu á uppboði og áætlað verð er 15 milljónir dollara hjá uppboðshúsinu Gooding & Company. Bílar 21.6.2021 07:01 Renault Zoe - eins og félagsheimilið í Með allt á hreinu Renault Zoe er fimm manna rafdrifinn borgarbíll. Hann er smekklega hannaður og staða ökumanns er afburðagóð. Drægnin er í ofanálag mjög fín. Zoe er meiri bíll en svo að hægt sé að kalla hann borgarsnattara, eins og flokkunin gefur til kynna. Hann er þéttur og góður og því vel hæfur til langkeyrslu. Bílar 20.6.2021 07:00 BMW prófar vetnis-hlaðinn X5 BMW hefur hafið prófanir á „næstum staðal útgáfu“ af X5 sem er knúinn áfram með rafmangi, unnu úr vetni. Hann verður prófaður í Evrópu í „raunverulegum aðstæðum“ en BMW ætlar að koma FCEV bíl á markað jafnvel á árinu 2025. Bílar 18.6.2021 07:00 Myndband: Tesla Model S Plaid á Laguna Seca Tesla Model S Plaid sést á myndbandinu fara fram úr Porsche Cayman GT4. Vissulega er Model S Plaid eintakið sem er notað strípað og sérstaklega lagaða að brautarakstri. Bílar 16.6.2021 07:01 Bíll ársins - Volkswagen ID.4 Volkswagen ID.4 varð hlutskarpastur í vali BÍBB (Bandalags íslenskra bílablaðamanna) á Bíl ársins. Verðlaunin voru veitt í höfuðstöðvum Blaðamannafélags Íslands í gærkvöldi. Bílar 8.6.2021 07:01 Fiat ætlar einungis að framleiða rafbíla árið 2030 Ítalski bílaframleiðandinn Fiat ætlar sér að vera einungis rafbílaframleiðandi árið 2030. Til stendur að láta alla sprengihreyfla hverfa frá 2025 og til 2030. Bílar 7.6.2021 07:00 Volvo XC40 Recharge 100% hreinn rafmagnsjepplingur Brimborg hefur hafið sölu á netinu á Volvo XC40 Recharge, nýjum, sjálfskiptum, fjórhjóladrifnum jeppling sem gengur 100% fyrir hreinu rafmagni. Volvo XC40 Recharge er yfir 400 hestöfl, aðeins 4,9 sekúndur í 100 km hraða og með drægni á hreinu rafmagni allt að 418 km skv. WLTP mælingu. Snögg hraðhleðslan kemur 78 kWh tómri drifrafhlöðu í 80% hleðslu eða 334 km drægni á aðeins 40 mínútum. Bílar 5.6.2021 07:01 Mazda fagnar afmæli Mazda fagnar 15 árum hjá Brimborg með veglegum afmælistilboðum til 30. júní. Mazda bílar hafa notið mikilla vinsælda á Íslandi og eru þeir í sérflokki hvað varðar hönnun og framúrskarandi gæði enda hefur Mazda hlotið yfir 350 verðlaun fyrir hönnun og nýsköpun. Bílar 4.6.2021 07:01 50% aukning á nýskráningum á milli mánaða Alls voru 1898 ökutæki nýskráð í maí, það er aukning um 50% frá síðasta mánuði, þegar 1264 ökutæki voru nýskráð. Flest nýskráð ökutæki í nýliðnum maí mánuði voru af Toyota gerð, eða 263 ökutæki. Kia var í öðru sæti með 237 og Suzuki í þriðja með 163 ökutæki. Bílar 2.6.2021 07:01 Hefðirnar í Indy 500 Indy 500 kappaksturinn fór fram í 105. skipti í gær. Helio Castroneves kom fyrstur í mark í fjórða sinn eftir framúrakstur á 199. hring af 200. Kappaksturinn er einn sá elsti í sögunni og en hann er 110 ára og allt morandi í hefðum og venjum sem eru hverri annarri áhugaverðari. Bílar 31.5.2021 07:00 Jeep Wrangler Rubicon 4XE PHEV - Reffilegur jeppi sem gaman er að keyra ÍsBand frumsýndi í gær nýjan Jeep Wrangler Rubicon í tengiltvinnútgáfu. Um er að ræða raunverulegan jeppa með raundrægni upp á 30 km á rafmagninu eingöngu. Ofanritaður tók einn bíl til kostanna á dögunum. Bílar 30.5.2021 07:01 Yfir 2000 Peugeot bílar á afmælisári Peugeot fólks- og sendibílar hafa aldrei notið jafn mikilla vinsælda á Íslandi hvorki fyrr né síðar og markaðshlutdeild aldrei verið hærri og er það einstaklega ánægjulegt fyrir starfsmenn Brimborgar að upplifa það á 5 ára afmælisári Peugeot hjá Brimborg. Bílar 28.5.2021 07:00 Jeep Wrangler Rubicon 4xe Plug-In-Hybrid frumsýndur Isband umboðsaðili Jeep á Íslandi frumsýnir laugardaginn 29. maí hinn goðsagnakennda jeppa, Jeep Wrangler Rubicon 4xe í Plug-in-Hybrid útfærslu. Bílar 27.5.2021 07:00 10 bestu rafbílarnir þegar kemur að dráttargetu Rafbílar eru þeim eiginleikum gæddir að togið sem þeir hafa upp á að bjóða getur komið strax. Það er engin vél sem þarf að vinna upp snúninga eða túrbína sem þarf að ná sér á skrið. Þeir ættu því að vera afbragðs góðir í að draga kerrur og aðra eftirvagna. Bílar 26.5.2021 07:02 Forvali fyrir bíl ársins lokið Forvalsnefnd BÍBB (Bandalag íslenskra bílablaðamanna) hefur lokið forvali á bíl ársins. Listi yfir þá bíla sem komust í úrslit er í fréttinni. Bílar 22.5.2021 07:00 BL tekur við umboði fyrir Invicta Electric raffarartæki BL hefur tekið við umboði fyrir rafknúin farartæki frá spænska fyrirtækinu Invicta Electric sem selur mismunandi gerðir 100% rafdrifinna fólks- og sendibíla ásamt rafknúnum reiðhjólum, rafmagnsvespum og rafskútum. Bílar 21.5.2021 07:00 Fimm nýir Volvo FH16 dráttarbílar afhentir Fimm nýir Volvo FH16 dráttarbílar voru afhentir með viðhöfn hjá Velti á Hádegismóum 8 á föstudaginn. Það voru eigendur og starfsmenn fyrirtækjanna Ragnars og Ásgeirs í Grundarfirði og Jón og Margeirs í Grindavík sem komu og tóku formlega við þessum glæsilegu bílum af nýrri kynslóð Volvo FH16. Bílar 19.5.2021 07:01 Rafbíllinn Subaru Solterra væntanlegur 2022 Fyrsti 100% rafbíllinn frá Subaru, Solterra, er væntanlegur á alla helstu markaði um mitt næsta ár samkvæmt tilkynningu frá Subaru sem gefin var út í gær, 11. maí. Solterra, sem er jepplingur í stærðarflokki C, bætist þar með í flóru annarra jepplinga frá Subaru, svo sem Outback, Forester og XV. Bílar 17.5.2021 07:01 Uppgjör rafhlaðbakanna Undanfarið hafa birst hér á Vísi umfjallanir um rafhlaðbakana Nissan Leaf, Peugeot e-208, Mini Cooper SE, Honda e, Volkswagen ID.3 og Kia e-Soul. Þeir verða bornir saman hér með það markmið að gera upp á milli þeirra og ákveða hver er bestur. Bílar 15.5.2021 07:01 Ford mun frumsýna F-150 Lightning í maí Ford hefur tilkynnt að rafdrifinn F-150 þann 19. maí. Bíllinn mun bera nafnið F-150 Lightning (Elding) eins og orðrómurinn hafði verið á kreiki um. Það vísar til sport-pallbíls sem var framleiddur árið 1993. Bílar 14.5.2021 07:01 Lúxusrafbíll á götunum Nýr Mercedes-Benz EQS lúxusrafbíll hefur sést síðustu daga á götum höfuðborgarsvæðisins. EQS var flogið til Íslands á laugardaginn í tengslum við Mid Season Invitational tölvuleikja-keppnina sem er haldin í Laugardalshöll þessa dagana. Bílar 12.5.2021 07:00 Sektum verður beitt vegna nagladekkja frá og með morgundeginum Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur tilkynnt á Facebook síðu sinni að frá og með 11. maí, á morgun verði ökumenn á nagladekkjum sektaðir. Bílar 10.5.2021 07:02 Kia e-Soul - afar frambærilegur rafbíll í óræðum stærðarflokki Kia e-Soul er fimm manna rafhlaðbakur eða bíll af óræðri millistærð á milli hefðbundins hlaðbaks og jepplings, án þess að sé mjög hátt undir hann. Hann verður flokkaður sem hlaðbakur hér, aðallega vegna þess að hann nær ekki að vera jepplingur að mati blaðamanns. Bílar 8.5.2021 07:01 Nýr og endurhannaður Subaru Outback frumsýndur á morgun Ný og endurhönnuð kynslóð hins vinsæla Subaru Outback verður kynntur frumsýndur hjá BL við Sævarhöfða, á morgun, laugardag, 8. maí milli kl. 12 og 16. Bílar 7.5.2021 07:02 Umferðin jókst um þriðjung í apríl á milli ára Samkvæmt frétt á vef Vegagerðarinnar jókst umferðin á höfuðborgarsvæðinu um 32% í apríl miðað við apríl í fyrra. Mest jókst umferðin um Hafnarfjarðarveg eða um rúmlega 41% en minnst á Vesturlandsvegi eða um rúmlega 29%. Bílar 5.5.2021 07:01 Kia með flestar nýskráningar í apríl Flestar nýskráningar ökutækja í apríl voru vegna ökutækja af Kia gerð eða 149. Toyota car í öðru sæti með 117 og Volkswagen með 69. Bílar 3.5.2021 07:01 « ‹ 9 10 11 12 13 14 15 16 17 … 201 ›
Scania með bestu eldsneytisskilvirknina Fjögur ár í röð hefur Scania unnið hin virtu „Green Truck“ verðlaun. Nú staðfesta tölur frá framkvæmdastjórn ESB að Scania stendur sig best meðal stórbílaframleiðenda í að draga úr losun koltvísýrings. Bílar 28.6.2021 07:01
Volkswagen e-Up - Ekki snobbað fyrir einhverjum óþarfa Volkwagen e-Up er fimm dyra fjögurra manna rafborgarbíll sem er alveg eins og hefðbundinn Up, nema rafdrifinn. Það er meira að segja raunverulegur lykill sem þarf að snúa í einhverskonar sviss til að „setja í gang“ eða virkja bílinn. Hann er hressilega einfaldur og aðgengilegur. Bílar 27.6.2021 07:00
Nýtt bílasölusvæði rís við Krókháls 7 Framkvæmdir eru hafnar að nýju bílasölusvæði að Krókhálsi 7. Um er að ræða nýtt og fullkomið bílasölusvæði sem mun bjóða upp á úrval af notuðum bílum frá öllum helstu bílamerkjum. Bílar 25.6.2021 07:01
Hleðsla rafbíla í áskrift Orka náttúrunnar hefur kynnt til sögunnar nýja lausn á Íslandi þegar kemur að hleðslu rafbíla við heimahús, hvort sem er einbýli eða fjölbýli. Bílar 23.6.2021 07:01
McLaren F1 ekinn um 400 km, verð 1,9 milljarðar króna Ofurbíllinn McLaren F1 er táknmynd ofurbíla frá tíunda áratugnum. Það er einn slíkur til sölu á uppboði og áætlað verð er 15 milljónir dollara hjá uppboðshúsinu Gooding & Company. Bílar 21.6.2021 07:01
Renault Zoe - eins og félagsheimilið í Með allt á hreinu Renault Zoe er fimm manna rafdrifinn borgarbíll. Hann er smekklega hannaður og staða ökumanns er afburðagóð. Drægnin er í ofanálag mjög fín. Zoe er meiri bíll en svo að hægt sé að kalla hann borgarsnattara, eins og flokkunin gefur til kynna. Hann er þéttur og góður og því vel hæfur til langkeyrslu. Bílar 20.6.2021 07:00
BMW prófar vetnis-hlaðinn X5 BMW hefur hafið prófanir á „næstum staðal útgáfu“ af X5 sem er knúinn áfram með rafmangi, unnu úr vetni. Hann verður prófaður í Evrópu í „raunverulegum aðstæðum“ en BMW ætlar að koma FCEV bíl á markað jafnvel á árinu 2025. Bílar 18.6.2021 07:00
Myndband: Tesla Model S Plaid á Laguna Seca Tesla Model S Plaid sést á myndbandinu fara fram úr Porsche Cayman GT4. Vissulega er Model S Plaid eintakið sem er notað strípað og sérstaklega lagaða að brautarakstri. Bílar 16.6.2021 07:01
Bíll ársins - Volkswagen ID.4 Volkswagen ID.4 varð hlutskarpastur í vali BÍBB (Bandalags íslenskra bílablaðamanna) á Bíl ársins. Verðlaunin voru veitt í höfuðstöðvum Blaðamannafélags Íslands í gærkvöldi. Bílar 8.6.2021 07:01
Fiat ætlar einungis að framleiða rafbíla árið 2030 Ítalski bílaframleiðandinn Fiat ætlar sér að vera einungis rafbílaframleiðandi árið 2030. Til stendur að láta alla sprengihreyfla hverfa frá 2025 og til 2030. Bílar 7.6.2021 07:00
Volvo XC40 Recharge 100% hreinn rafmagnsjepplingur Brimborg hefur hafið sölu á netinu á Volvo XC40 Recharge, nýjum, sjálfskiptum, fjórhjóladrifnum jeppling sem gengur 100% fyrir hreinu rafmagni. Volvo XC40 Recharge er yfir 400 hestöfl, aðeins 4,9 sekúndur í 100 km hraða og með drægni á hreinu rafmagni allt að 418 km skv. WLTP mælingu. Snögg hraðhleðslan kemur 78 kWh tómri drifrafhlöðu í 80% hleðslu eða 334 km drægni á aðeins 40 mínútum. Bílar 5.6.2021 07:01
Mazda fagnar afmæli Mazda fagnar 15 árum hjá Brimborg með veglegum afmælistilboðum til 30. júní. Mazda bílar hafa notið mikilla vinsælda á Íslandi og eru þeir í sérflokki hvað varðar hönnun og framúrskarandi gæði enda hefur Mazda hlotið yfir 350 verðlaun fyrir hönnun og nýsköpun. Bílar 4.6.2021 07:01
50% aukning á nýskráningum á milli mánaða Alls voru 1898 ökutæki nýskráð í maí, það er aukning um 50% frá síðasta mánuði, þegar 1264 ökutæki voru nýskráð. Flest nýskráð ökutæki í nýliðnum maí mánuði voru af Toyota gerð, eða 263 ökutæki. Kia var í öðru sæti með 237 og Suzuki í þriðja með 163 ökutæki. Bílar 2.6.2021 07:01
Hefðirnar í Indy 500 Indy 500 kappaksturinn fór fram í 105. skipti í gær. Helio Castroneves kom fyrstur í mark í fjórða sinn eftir framúrakstur á 199. hring af 200. Kappaksturinn er einn sá elsti í sögunni og en hann er 110 ára og allt morandi í hefðum og venjum sem eru hverri annarri áhugaverðari. Bílar 31.5.2021 07:00
Jeep Wrangler Rubicon 4XE PHEV - Reffilegur jeppi sem gaman er að keyra ÍsBand frumsýndi í gær nýjan Jeep Wrangler Rubicon í tengiltvinnútgáfu. Um er að ræða raunverulegan jeppa með raundrægni upp á 30 km á rafmagninu eingöngu. Ofanritaður tók einn bíl til kostanna á dögunum. Bílar 30.5.2021 07:01
Yfir 2000 Peugeot bílar á afmælisári Peugeot fólks- og sendibílar hafa aldrei notið jafn mikilla vinsælda á Íslandi hvorki fyrr né síðar og markaðshlutdeild aldrei verið hærri og er það einstaklega ánægjulegt fyrir starfsmenn Brimborgar að upplifa það á 5 ára afmælisári Peugeot hjá Brimborg. Bílar 28.5.2021 07:00
Jeep Wrangler Rubicon 4xe Plug-In-Hybrid frumsýndur Isband umboðsaðili Jeep á Íslandi frumsýnir laugardaginn 29. maí hinn goðsagnakennda jeppa, Jeep Wrangler Rubicon 4xe í Plug-in-Hybrid útfærslu. Bílar 27.5.2021 07:00
10 bestu rafbílarnir þegar kemur að dráttargetu Rafbílar eru þeim eiginleikum gæddir að togið sem þeir hafa upp á að bjóða getur komið strax. Það er engin vél sem þarf að vinna upp snúninga eða túrbína sem þarf að ná sér á skrið. Þeir ættu því að vera afbragðs góðir í að draga kerrur og aðra eftirvagna. Bílar 26.5.2021 07:02
Forvali fyrir bíl ársins lokið Forvalsnefnd BÍBB (Bandalag íslenskra bílablaðamanna) hefur lokið forvali á bíl ársins. Listi yfir þá bíla sem komust í úrslit er í fréttinni. Bílar 22.5.2021 07:00
BL tekur við umboði fyrir Invicta Electric raffarartæki BL hefur tekið við umboði fyrir rafknúin farartæki frá spænska fyrirtækinu Invicta Electric sem selur mismunandi gerðir 100% rafdrifinna fólks- og sendibíla ásamt rafknúnum reiðhjólum, rafmagnsvespum og rafskútum. Bílar 21.5.2021 07:00
Fimm nýir Volvo FH16 dráttarbílar afhentir Fimm nýir Volvo FH16 dráttarbílar voru afhentir með viðhöfn hjá Velti á Hádegismóum 8 á föstudaginn. Það voru eigendur og starfsmenn fyrirtækjanna Ragnars og Ásgeirs í Grundarfirði og Jón og Margeirs í Grindavík sem komu og tóku formlega við þessum glæsilegu bílum af nýrri kynslóð Volvo FH16. Bílar 19.5.2021 07:01
Rafbíllinn Subaru Solterra væntanlegur 2022 Fyrsti 100% rafbíllinn frá Subaru, Solterra, er væntanlegur á alla helstu markaði um mitt næsta ár samkvæmt tilkynningu frá Subaru sem gefin var út í gær, 11. maí. Solterra, sem er jepplingur í stærðarflokki C, bætist þar með í flóru annarra jepplinga frá Subaru, svo sem Outback, Forester og XV. Bílar 17.5.2021 07:01
Uppgjör rafhlaðbakanna Undanfarið hafa birst hér á Vísi umfjallanir um rafhlaðbakana Nissan Leaf, Peugeot e-208, Mini Cooper SE, Honda e, Volkswagen ID.3 og Kia e-Soul. Þeir verða bornir saman hér með það markmið að gera upp á milli þeirra og ákveða hver er bestur. Bílar 15.5.2021 07:01
Ford mun frumsýna F-150 Lightning í maí Ford hefur tilkynnt að rafdrifinn F-150 þann 19. maí. Bíllinn mun bera nafnið F-150 Lightning (Elding) eins og orðrómurinn hafði verið á kreiki um. Það vísar til sport-pallbíls sem var framleiddur árið 1993. Bílar 14.5.2021 07:01
Lúxusrafbíll á götunum Nýr Mercedes-Benz EQS lúxusrafbíll hefur sést síðustu daga á götum höfuðborgarsvæðisins. EQS var flogið til Íslands á laugardaginn í tengslum við Mid Season Invitational tölvuleikja-keppnina sem er haldin í Laugardalshöll þessa dagana. Bílar 12.5.2021 07:00
Sektum verður beitt vegna nagladekkja frá og með morgundeginum Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur tilkynnt á Facebook síðu sinni að frá og með 11. maí, á morgun verði ökumenn á nagladekkjum sektaðir. Bílar 10.5.2021 07:02
Kia e-Soul - afar frambærilegur rafbíll í óræðum stærðarflokki Kia e-Soul er fimm manna rafhlaðbakur eða bíll af óræðri millistærð á milli hefðbundins hlaðbaks og jepplings, án þess að sé mjög hátt undir hann. Hann verður flokkaður sem hlaðbakur hér, aðallega vegna þess að hann nær ekki að vera jepplingur að mati blaðamanns. Bílar 8.5.2021 07:01
Nýr og endurhannaður Subaru Outback frumsýndur á morgun Ný og endurhönnuð kynslóð hins vinsæla Subaru Outback verður kynntur frumsýndur hjá BL við Sævarhöfða, á morgun, laugardag, 8. maí milli kl. 12 og 16. Bílar 7.5.2021 07:02
Umferðin jókst um þriðjung í apríl á milli ára Samkvæmt frétt á vef Vegagerðarinnar jókst umferðin á höfuðborgarsvæðinu um 32% í apríl miðað við apríl í fyrra. Mest jókst umferðin um Hafnarfjarðarveg eða um rúmlega 41% en minnst á Vesturlandsvegi eða um rúmlega 29%. Bílar 5.5.2021 07:01
Kia með flestar nýskráningar í apríl Flestar nýskráningar ökutækja í apríl voru vegna ökutækja af Kia gerð eða 149. Toyota car í öðru sæti með 117 og Volkswagen með 69. Bílar 3.5.2021 07:01
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent