Gagnrýni Fjörugt en formúlubundið tvíeyki The Hitman's Bodyguard er klárt dæmi um bíómynd sem væri argasta tímasóun ef lykildúóið á skjánum smylli ekki saman. Gagnrýni 24.8.2017 08:00 Jóhann Sebastian Hersch, ha? Frábær flutningur og tónlist, en bilun í hljóðkerfi varpaði skugga á. Gagnrýni 18.8.2017 12:00 Turninn sem féll áður en hann var risinn Kvikmyndir byggðar á bókum Stephens King eru næstum því heill bíógeiri út af fyrir sig. Útkomurnar hafa verið eins fjölbreyttar og þær hafa verið misjafnar að gæðum. Gagnrýni 17.8.2017 12:00 Norðurljós í Norðurljósum Lífleg tónlist og frábær hljóðfæraleikur; einkar skemmtilegir tónleikar. Gagnrýni 16.8.2017 11:00 Góð lög, verri flutningur Góðar lagasmíðar, en einhæfar útsetningar og flatur söngur olli vonbrigðum á upphafstónleikum Djasshátíðar Reykjavíkur. Gagnrýni 11.8.2017 12:00 Harður ofurnjósnari í ljóskuleik Gagnrýni 10.8.2017 10:15 Öðruvísi og skaðvænleg Áhrifarík og sérstök en á köflum dálítið þreytandi frásögn af óhugnanlegri veröld. Gagnrýni 3.8.2017 12:00 Enginn venjulegur söngur og hrífandi víóluleikur Meistaralegur söngur og hrífandi víóluleikur, áhugavert verkefnaval. Gagnrýni 2.8.2017 11:00 Fjörugt ferðalag um hugmyndaheim og samfélag Bráðskemmtilegt ferðalag um samfélag og samtíma höfundar sem á framtíðina fyrir sér. Gagnrýni 29.7.2017 12:30 Magnþrungin saga hetjudáða og kraftaverka Nafnið Christopher Nolan er í dag löngu orðið að tákni um ákveðin gæði. Þessi breski leikstjóri og handritshöfundur er á meðal þeirra fremstu í sínu fagi þegar markmiðið er að tvinna saman hugmyndaríkar spennusögur eða öflugt sjónarspil við marglaga efnivið sem sækir oft í athyglisverð þemu. Gagnrýni 27.7.2017 10:30 Frjótt ímyndunarafl, fullkomin tækni Einhverjir bestu djasstónleikar sem hér hafa verið haldnir. Gagnrýni 26.7.2017 11:45 Klisjur sem virkuðu Mínímalísk tónlist, væmin og klisjukennd en snyrtilega sett fram; flutningurinn var magnaður og útsetningarnar flottar. Gagnrýni 19.7.2017 11:30 Stórkostlegur endir á flottum þríleik Tæp fimmtíu ár eru liðin frá því að upprunalega Apaplánetu-myndin með Charlton Heston leit dagsins ljós. Það sem byrjaði í fyrstu sem sjálfstæð aðlögun á skáldsögu höfundarins Pierre Boulle varð fljótt að vinsælum myndaflokki, sem hefur þróast merkilega síðan þá, rétt eins og tæknin og aðferðirnar sem hafa farið í það að gæða apana lífi. Gagnrýni 13.7.2017 12:15 Söngkonan geiflaði sig og gretti Glæsilegir tónleikar með mögnuðum söng og flottri tónlist. Gagnrýni 13.7.2017 10:45 Eitthvað sem gerir okkur að því sem við erum Virkilega forvitnileg, en ekki gallalaus, fyrsta bók höfundar sem spennandi verður að fylgjast með í framtíðinni. Gagnrýni 8.7.2017 12:00 Fínasta tæknibrelluveisla en lítið annað Gagnrýni 6.7.2017 10:45 Skemmtilegur ferðafélagi Margar áhugaverðar og skemmtilegar sögur en aðrar síðri en heildin þó tilvalinn ferðafélagi í sumar. Gagnrýni 29.6.2017 13:30 Massakeyrsla, mjúkur töffari og trufluð tónlist Stílísk úrvinnsla, rjúkandi orka, flottir leikarar og æðisleg stemning. Erfitt verður að finna ferskari mynd í sumar. Gagnrýni 29.6.2017 11:15 Langar raðir flytjenda og tónleikagesta Lokatónleikar Reykjavík Midsummer Music voru líflegir og áheyrilegir. Gagnrýni 29.6.2017 09:30 Stundum heppin, stundum ekki Verk með nokkrum útvörpum eftir John Cage og spuni Davíðs Þórs Jónssonar kom ágætlega út, en annað ekki. Gagnrýni 29.6.2017 07:45 Upphafin andakt, en líka spenna og fjör Tvö píanó saman hljómuðu ekki sérlega skýrt, en flest annað var skemmtilegt og verk eftir Arvo Pärt voru guðdómleg. Gagnrýni 24.6.2017 11:30 Undir áhrifum ástar og „eitís“-tónlistar Segja má að Sing Street sé afbragðsdæmi um hvernig skal gera klisjukennda sögu ferska, enda mynd sem geislar af mikilli hlýju, bjartsýni og ást á tónlistarsköpun þannig að það verður erfitt að standast unglinga- og nostalgíutöfra hennar. Gagnrýni 22.6.2017 17:15 Valdið man framtíðina Vel skrifuð, einföld en sterk skáldsaga sem spyr margra og áleitinna spurninga. Gagnrýni 22.6.2017 14:15 Óvænt tilþrif, oftast spennandi Þrátt fyrir slæma byrjun var þetta áhugaverð og metnaðarfull dagskrá. Gagnrýni 16.6.2017 10:15 Yfirnáttúrulegur kjánahrollur Í The Mummy er frásögnin ekki bara þvæld heldur hefur leikstjórinn enga hugmynd um hvaða takmark hann hefur sett sér; hvort myndin eigi að vera spennutryllir, gamansöm hrollvekja, ævintýraleg ástarsaga eða löng stikla fyrir komandi stefnur og strauma í þessum Dark Universe myndabálki. Gagnrýni 15.6.2017 13:00 Einfalt líf í flóknum heimi Einföld en áhrifarík og vel skrifuð frásögn sem á fullt erindi við samtímann. Gagnrýni 15.6.2017 11:30 Talnaspeki og táknfræði í h-moll messu Bachs Flutningurinn á h-moll messu Bachs var hinn skemmtilegasti. Gagnrýni 14.6.2017 09:15 Undrakonan harða og söguklisjurnar Súr er tilhugsunin um að komið sé árið 2017 og enn þá hafi ekki verið gerð framúrskarandi ofurhetjumynd með kvenpersónu í burðarhlutverki. Eins er furðulegt að tekið hefur þetta langan tíma að fá Wonder Woman á bíótjaldið, miðað við vinsældir hennar og "legasíu“. Að vísu stendur DC-teymið sig strax betur en keppinautarnir hjá Marvel-stúdíóinu, sem getið hefur af sér heilar fimmtán bíómyndir án þess að hafa konu í lykilfókus. Gagnrýni 8.6.2017 15:45 Fjörugir sjóræningjar í þreyttum endurtekningum Peningurinn sést allur á tjaldinu og myndin á sína spretti, en Depp og félagar endurvinna gamlar formúlur og virðast ekki sjá að bestu dagar Jacks Sparrow eru löngu liðnir. Gagnrýni 1.6.2017 10:15 Aftur og aftur og enn á ný Langdregnir tónleikar með afar misjafnri tónlist. Gagnrýni 27.5.2017 08:45 « ‹ 11 12 13 14 15 16 17 18 19 … 67 ›
Fjörugt en formúlubundið tvíeyki The Hitman's Bodyguard er klárt dæmi um bíómynd sem væri argasta tímasóun ef lykildúóið á skjánum smylli ekki saman. Gagnrýni 24.8.2017 08:00
Jóhann Sebastian Hersch, ha? Frábær flutningur og tónlist, en bilun í hljóðkerfi varpaði skugga á. Gagnrýni 18.8.2017 12:00
Turninn sem féll áður en hann var risinn Kvikmyndir byggðar á bókum Stephens King eru næstum því heill bíógeiri út af fyrir sig. Útkomurnar hafa verið eins fjölbreyttar og þær hafa verið misjafnar að gæðum. Gagnrýni 17.8.2017 12:00
Norðurljós í Norðurljósum Lífleg tónlist og frábær hljóðfæraleikur; einkar skemmtilegir tónleikar. Gagnrýni 16.8.2017 11:00
Góð lög, verri flutningur Góðar lagasmíðar, en einhæfar útsetningar og flatur söngur olli vonbrigðum á upphafstónleikum Djasshátíðar Reykjavíkur. Gagnrýni 11.8.2017 12:00
Öðruvísi og skaðvænleg Áhrifarík og sérstök en á köflum dálítið þreytandi frásögn af óhugnanlegri veröld. Gagnrýni 3.8.2017 12:00
Enginn venjulegur söngur og hrífandi víóluleikur Meistaralegur söngur og hrífandi víóluleikur, áhugavert verkefnaval. Gagnrýni 2.8.2017 11:00
Fjörugt ferðalag um hugmyndaheim og samfélag Bráðskemmtilegt ferðalag um samfélag og samtíma höfundar sem á framtíðina fyrir sér. Gagnrýni 29.7.2017 12:30
Magnþrungin saga hetjudáða og kraftaverka Nafnið Christopher Nolan er í dag löngu orðið að tákni um ákveðin gæði. Þessi breski leikstjóri og handritshöfundur er á meðal þeirra fremstu í sínu fagi þegar markmiðið er að tvinna saman hugmyndaríkar spennusögur eða öflugt sjónarspil við marglaga efnivið sem sækir oft í athyglisverð þemu. Gagnrýni 27.7.2017 10:30
Frjótt ímyndunarafl, fullkomin tækni Einhverjir bestu djasstónleikar sem hér hafa verið haldnir. Gagnrýni 26.7.2017 11:45
Klisjur sem virkuðu Mínímalísk tónlist, væmin og klisjukennd en snyrtilega sett fram; flutningurinn var magnaður og útsetningarnar flottar. Gagnrýni 19.7.2017 11:30
Stórkostlegur endir á flottum þríleik Tæp fimmtíu ár eru liðin frá því að upprunalega Apaplánetu-myndin með Charlton Heston leit dagsins ljós. Það sem byrjaði í fyrstu sem sjálfstæð aðlögun á skáldsögu höfundarins Pierre Boulle varð fljótt að vinsælum myndaflokki, sem hefur þróast merkilega síðan þá, rétt eins og tæknin og aðferðirnar sem hafa farið í það að gæða apana lífi. Gagnrýni 13.7.2017 12:15
Söngkonan geiflaði sig og gretti Glæsilegir tónleikar með mögnuðum söng og flottri tónlist. Gagnrýni 13.7.2017 10:45
Eitthvað sem gerir okkur að því sem við erum Virkilega forvitnileg, en ekki gallalaus, fyrsta bók höfundar sem spennandi verður að fylgjast með í framtíðinni. Gagnrýni 8.7.2017 12:00
Skemmtilegur ferðafélagi Margar áhugaverðar og skemmtilegar sögur en aðrar síðri en heildin þó tilvalinn ferðafélagi í sumar. Gagnrýni 29.6.2017 13:30
Massakeyrsla, mjúkur töffari og trufluð tónlist Stílísk úrvinnsla, rjúkandi orka, flottir leikarar og æðisleg stemning. Erfitt verður að finna ferskari mynd í sumar. Gagnrýni 29.6.2017 11:15
Langar raðir flytjenda og tónleikagesta Lokatónleikar Reykjavík Midsummer Music voru líflegir og áheyrilegir. Gagnrýni 29.6.2017 09:30
Stundum heppin, stundum ekki Verk með nokkrum útvörpum eftir John Cage og spuni Davíðs Þórs Jónssonar kom ágætlega út, en annað ekki. Gagnrýni 29.6.2017 07:45
Upphafin andakt, en líka spenna og fjör Tvö píanó saman hljómuðu ekki sérlega skýrt, en flest annað var skemmtilegt og verk eftir Arvo Pärt voru guðdómleg. Gagnrýni 24.6.2017 11:30
Undir áhrifum ástar og „eitís“-tónlistar Segja má að Sing Street sé afbragðsdæmi um hvernig skal gera klisjukennda sögu ferska, enda mynd sem geislar af mikilli hlýju, bjartsýni og ást á tónlistarsköpun þannig að það verður erfitt að standast unglinga- og nostalgíutöfra hennar. Gagnrýni 22.6.2017 17:15
Valdið man framtíðina Vel skrifuð, einföld en sterk skáldsaga sem spyr margra og áleitinna spurninga. Gagnrýni 22.6.2017 14:15
Óvænt tilþrif, oftast spennandi Þrátt fyrir slæma byrjun var þetta áhugaverð og metnaðarfull dagskrá. Gagnrýni 16.6.2017 10:15
Yfirnáttúrulegur kjánahrollur Í The Mummy er frásögnin ekki bara þvæld heldur hefur leikstjórinn enga hugmynd um hvaða takmark hann hefur sett sér; hvort myndin eigi að vera spennutryllir, gamansöm hrollvekja, ævintýraleg ástarsaga eða löng stikla fyrir komandi stefnur og strauma í þessum Dark Universe myndabálki. Gagnrýni 15.6.2017 13:00
Einfalt líf í flóknum heimi Einföld en áhrifarík og vel skrifuð frásögn sem á fullt erindi við samtímann. Gagnrýni 15.6.2017 11:30
Talnaspeki og táknfræði í h-moll messu Bachs Flutningurinn á h-moll messu Bachs var hinn skemmtilegasti. Gagnrýni 14.6.2017 09:15
Undrakonan harða og söguklisjurnar Súr er tilhugsunin um að komið sé árið 2017 og enn þá hafi ekki verið gerð framúrskarandi ofurhetjumynd með kvenpersónu í burðarhlutverki. Eins er furðulegt að tekið hefur þetta langan tíma að fá Wonder Woman á bíótjaldið, miðað við vinsældir hennar og "legasíu“. Að vísu stendur DC-teymið sig strax betur en keppinautarnir hjá Marvel-stúdíóinu, sem getið hefur af sér heilar fimmtán bíómyndir án þess að hafa konu í lykilfókus. Gagnrýni 8.6.2017 15:45
Fjörugir sjóræningjar í þreyttum endurtekningum Peningurinn sést allur á tjaldinu og myndin á sína spretti, en Depp og félagar endurvinna gamlar formúlur og virðast ekki sjá að bestu dagar Jacks Sparrow eru löngu liðnir. Gagnrýni 1.6.2017 10:15
Aftur og aftur og enn á ný Langdregnir tónleikar með afar misjafnri tónlist. Gagnrýni 27.5.2017 08:45