Menning

Fiskarnir (19.feb - 20.mars)

Þú færð áhugaverðar fréttir af högum ungrar persónu. Mál sem lengi hefur verið þvælt fram og til baka fær loksins farsælan endi.

Menning

Bogamaður (22.nóv - 21.des)

Þú ert eitthvað niðurdreginn þessa dagana. Þú ættir að hrista af þér slenið og reyna að horfa á björtu hliðarnar á tilverunni. Þær eru til staðar.

Menning

Nautið (20.apríl - 20.maí)

Skortur á sjálfstrausti í augnablikinu gerir að verkum að þér gengur verr að hafa áhrif á aðra en þú vildir. Einhver nákominn hegðar sér undarlega.

Menning

Fiskarnir (19.feb - 20.mars)

Lífið virðist leika við þig þessa dagana og ekki er ólíklegt að ástin sé á næstu grösum. Kvöldið verður afar skemmtilegt.

Menning

Bogamaður (22.nóv - 21.des)

Þú ert í fremur erfiðu skapi í dag. Þess vegna ættir þú að forðast að rökræða við fólk. Vináttusamband gengur í gegnum erfitt tímabil.

Menning

Vatnsberinn (20.jan - 18.feb)

Það er ekki auðvelt að gera þér til hæfis í dag því að þú býst við of miklu. Fólk finnur til vanmáttar gagnvart þér og forðast þig.

Menning

Vatnsberinn (20.jan - 18.feb)

Félagslífið er blómlegt hjá þér og þú þarft víða að koma við. Ekki er laust við að þér finnist þetta jafnvel einum of mikið af því góða.

Menning

Sporðdreki (24.okt - 21.nóv)

Þú þarft að sætta þig við að aðrir fá að mestu að ráð um framvindu mála sem þú ert flæktur í. Gáta sem þú hefur velt fyrir þér leysist óvænt.

Menning

Tvíburarnir (21.maí - 21.júní)

Notaðu kraftana til að leysa vandamál sem þú hefur lengi ætlað að leysa. Það verður líklega einhverjum erfiðleikum háð að komast að niðurstöðu.

Menning

Krabbinn (22.júní - 22.júlí)

Eitthvað sem þú gerir á að þér finnst hefðbundinn hátt leiðir til þess að þú kemst í sambönd sem þig óraði ekki fyrir. Gríptu gæsina á meðan hún gefst og ekki láta heigulsshátt skemma fyrir þér gott tækifæri.

Menning

Vogin (23.sept - 23.okt)

Vinnan gengur vel í dag og þú færð hrós fyrir vel unnið starf. Kvöldið verður líflegt og þú átt ef til vill von á gestum.

Menning