Menning Nánd og innblástur á Patreksfirði Helga Rakel Rafnsdóttir annar skipuleggjanda Skjaldborgar, hátíðar íslenskra heimildamynda, segir dagskrá hátíðarinnar sérstaklega fjölbreytta í ár. Menning 8.6.2019 09:00 Sjáðu allar tilnefningarnar til Grímunnar 2019 Borgarleikhúsið er með flestar tilnefningar leikhúsanna. Menning 5.6.2019 19:45 Íslensk tunga í hávegum Ungmennakórinn Graduale Futuri heldur brátt vestur um haf og syngur meðal annars við styttu Jóns forseta í Winnepeg 17. júní. En fyrst eru tónleikar í Langholtskirkju. Menning 4.6.2019 07:15 Allir miðlar með sinn fulltrúa Á sýningunni Vor sem nú stendur yfir á Listasafninu á Akureyri sýna norðlenskir myndlistarmenn verk sín. Menning 3.6.2019 08:00 Krísur eru mikilvægar Bestu aðstæður til þess að laða fram styrkleika fólks eru krísur eða átök og hlutverk kennara í listum má aldrei vera að leiða slíkt hjá sér, segir Guðmundur Oddur Magnússon rannsóknarprófessor. Menning 1.6.2019 12:30 We Will Rock You á svið í Háskólabíói "Tónlistin er kraftmikil og flott og það verður spennandi að flytja hana með þessu flinka fólki sem verður þarna í öllum deildum. Ég hlakka mikið til og það getur ekki orðið annað en gaman þarna,“ segir Ragnhildur Gísladóttir en þau Björn Jörundur Friðbjörnsson munu leika aðalhlutverkin í söngleiknum We will rock you sem settur verður á svið í Háskólabíói. Menning 1.6.2019 11:29 Við þröskuld breytinga Sigríður Jónsdóttir, leiklistagagnrýnandi Fréttablaðsins, gerir upp leikárið. Menning 31.5.2019 09:00 Sögumaður og samfélagsrýnir Yfirlitssýning á verkum Huldu Hákon stendur nú yfir í Listasafni Íslands. Auk þess er sýnd viðtalsmynd við listamanninn sem var unnin sérstaklega í tengslum við sýninguna. Menning 30.5.2019 09:30 Vinnuhelgi í Selárdal í Arnarfirði Hafist verður handa strax í dag við að lagfæra lóð og hús listamannsins Samúels Jónssonar. Menning 30.5.2019 08:00 Deila tónum og sporum Dillandi tónlist og fjörugir dansar munu fylla gamla niðursuðuverksmiðju nú þegar þjóðlagahelgin Vaka verður haldin í fimmta sinn, en í fyrsta skipti sunnan heiða. Menning 30.5.2019 07:00 Tengir hverfahluta Breiðholts saman Níu myndlistarmenn eiga verk á útilistsýningu í Breiðholtinu sem nefnist Úthverfi. Hún teygir sig um hverfið og gleður skilningarvit þeirra vegfarenda sem fara um gangandi og hjólandi. Menning 27.5.2019 10:00 Ragna Fróðadóttir er bæjarlistamaður Kópavogs 2019 Valið á Rögnu var kynnt við hátíðlega viðhöfn í Salnum í Kópavogi í rjómablíðu í gær. Menning 25.5.2019 16:24 Hatrið er dautt, lengi lifi hatrið! Sigríður Jónsdóttir rýnir í frammistöðu Hatara á Eurovision. Menning 25.5.2019 08:00 Örlagasaga sungin og lesin Tónverk eftir Ásbjörgu Jónsdóttur, um Örlagasögu Helgu EA2, verður flutt í Sjóminjasafninu vestur á Granda á morgun. Menning 24.5.2019 10:00 Rétta tegundin af skugga Bæjarlistamaður Garðabæjar árið 2019 er Bjarni Múli Bjarnason rithöfundur. Hann var í fráhvarfi frá heiminum þegar síminn hringdi og hann fékk fréttir um upphefðina. Menning 24.5.2019 08:00 Ætlaði alltaf að verða myndlistarmaður Laddi hefur lengi haft áhuga á myndlist og hefur málað olíuverk í áratug. Hann hefur teiknað mikið alla sína ævi. Í kvöld opnar hann myndlistarsýningu í Smiðjunni Listhúsi í Ármúla í Reykjavík. Menning 24.5.2019 07:00 Heimsfrumsýning á íslenska dans- og tónverkinu Aiõn Dans- og tónverkið Aiõn eftir Ernu Ómarsdóttur danshöfund og Önnu Thorvaldsdóttur tónskáld verður heimsfrumsýnt á Point-tónlistarhátíðinni í Gautaborg á morgun, 24. maí. Menning 23.5.2019 08:00 Gunni Helga og Hildur Knúts á meðal styrkþega úr nýjum bókasjóði Tilkynnt var um fyrstu úthlutun úr nýjum barna- og ungmennabókasjóði í dag. Stofnun sjóðsins er liður í aðgerðaáætlun mennta- og menningarmálaráðherra um eflingu íslenskunnar og er ætlað að styrkja útgáfu vandaðs efnis fyrir yngri lesendur. Menning 21.5.2019 17:25 Skrifa um eigin upplifun Út er komin ný ferðahandbók, Tenerife krakkabókin. Það sem er sérstakt við hana er að hún er að mestu skrifuð af ellefu ára stúlku, Ragnheiði Ingu Matthíasdóttur. Menning 21.5.2019 10:00 Vinnur með raunveruleika og ímyndun Íris Ösp Ingjaldsdóttir er höfundur glæpasögunnar Röskun sem er fyrsta skáldsaga hennar. Segist ætla að halda áfram að vinna með spennusagnaformið. Menning 21.5.2019 07:00 Þetta er pínulítið Júróvisjón! Vortónleikar Kvennakórs Háskóla Íslands verða í Hátíðasal skólans í dag. Það eru síðustu tónleikar Margrétar Bóasdóttur sem stjórnanda kórsins, en hún stofnaði hann 2005 ásamt hópi nemenda þegar hún var í HÍ. Menning 18.5.2019 14:00 Þetta var ekki draumur sem rættist Söng- og leikkonan Doris Day lést nýlega 97 ára gömul. Ferill hennar var einkar farsæll en einkalífið þyrnum stráð. Menning 17.5.2019 12:00 Claire Denis heiðursgestur RIFF Franski kvikmyndaleikstjórinn Claire Denis verður heiðursgestur RIFF í haust og hlýtur heiðursverðlaun hátíðarinnar fyrir framúrskarandi listræna sýn. Menning 15.5.2019 12:06 O komið til Argentínu Ingibjörg Ýr Skarphéðinsdóttir tónskáld úr Fellabæ á verk sem tilnefnt er til þátttöku á alþjóðlega tónskáldaþinginu Rostrum of composers sem hefst í dag í Argentínu. Menning 14.5.2019 08:15 Þrjár íslenskar spennusögur á lista Times yfir 100 bestu frá stríðslokum Þrjár íslenskar spennusögur er að finna á lista breska blaðsins Sunday Times yfir hundrað bestu glæpa- og spennusögurnar sem komið hafa út frá stríðslokum. Menning 12.5.2019 11:10 Lofar kraftmikilli og litríkri dagskrá Í tilefni 30 ára tónlistar- og 20 ára kennsluafmælis ætlar Auður Hafsteinsdóttir fiðluleikari að halda stórtónleika með Önnu Guðnýju Guðmundsdóttur píanóleikara á morgun, 12. maí, í Hörpu. Menning 11.5.2019 12:00 Hrífandi, spennandi og heillandi Rússneski kvartettinn Terem er kominn til Íslands og heldur tónleika í Hörpu með Diddú og Ólafi Kjartani Sigurðarsyni. Menning 11.5.2019 10:00 Beita búlgörskum söngstíl Barbörukórinn leiðir tónleikagesti í ævintýraferðalag um heiminn með ungri stúlku á tónleikum sínum í Hafnarfjarðarkirkju í dag undir stjórn Hilmars Arnar Agnarssonar. Menning 11.5.2019 10:00 Málað á bökkum MeToo-fljóts Hallgrímur Helgason sýnir málverk og teikningar í Tveimur hröfnum. Málar sína sýn á samfélag þar sem kynjaátök eru áberandi. Segir MeToo magnað fyrirbæri. Menning 10.5.2019 10:00 Stefnum sennilega í alræði Dyr opnast er ný bók eftir Hermann Stefánsson og fjórtánda skáldverk hans. „Þarna eru smáprósar, smásögur og sagnaþættir. Mér finnst gaman að blanda misjöfnu saman,“ segir höfundurinn. Menning 7.5.2019 11:00 « ‹ 39 40 41 42 43 44 45 46 47 … 334 ›
Nánd og innblástur á Patreksfirði Helga Rakel Rafnsdóttir annar skipuleggjanda Skjaldborgar, hátíðar íslenskra heimildamynda, segir dagskrá hátíðarinnar sérstaklega fjölbreytta í ár. Menning 8.6.2019 09:00
Sjáðu allar tilnefningarnar til Grímunnar 2019 Borgarleikhúsið er með flestar tilnefningar leikhúsanna. Menning 5.6.2019 19:45
Íslensk tunga í hávegum Ungmennakórinn Graduale Futuri heldur brátt vestur um haf og syngur meðal annars við styttu Jóns forseta í Winnepeg 17. júní. En fyrst eru tónleikar í Langholtskirkju. Menning 4.6.2019 07:15
Allir miðlar með sinn fulltrúa Á sýningunni Vor sem nú stendur yfir á Listasafninu á Akureyri sýna norðlenskir myndlistarmenn verk sín. Menning 3.6.2019 08:00
Krísur eru mikilvægar Bestu aðstæður til þess að laða fram styrkleika fólks eru krísur eða átök og hlutverk kennara í listum má aldrei vera að leiða slíkt hjá sér, segir Guðmundur Oddur Magnússon rannsóknarprófessor. Menning 1.6.2019 12:30
We Will Rock You á svið í Háskólabíói "Tónlistin er kraftmikil og flott og það verður spennandi að flytja hana með þessu flinka fólki sem verður þarna í öllum deildum. Ég hlakka mikið til og það getur ekki orðið annað en gaman þarna,“ segir Ragnhildur Gísladóttir en þau Björn Jörundur Friðbjörnsson munu leika aðalhlutverkin í söngleiknum We will rock you sem settur verður á svið í Háskólabíói. Menning 1.6.2019 11:29
Við þröskuld breytinga Sigríður Jónsdóttir, leiklistagagnrýnandi Fréttablaðsins, gerir upp leikárið. Menning 31.5.2019 09:00
Sögumaður og samfélagsrýnir Yfirlitssýning á verkum Huldu Hákon stendur nú yfir í Listasafni Íslands. Auk þess er sýnd viðtalsmynd við listamanninn sem var unnin sérstaklega í tengslum við sýninguna. Menning 30.5.2019 09:30
Vinnuhelgi í Selárdal í Arnarfirði Hafist verður handa strax í dag við að lagfæra lóð og hús listamannsins Samúels Jónssonar. Menning 30.5.2019 08:00
Deila tónum og sporum Dillandi tónlist og fjörugir dansar munu fylla gamla niðursuðuverksmiðju nú þegar þjóðlagahelgin Vaka verður haldin í fimmta sinn, en í fyrsta skipti sunnan heiða. Menning 30.5.2019 07:00
Tengir hverfahluta Breiðholts saman Níu myndlistarmenn eiga verk á útilistsýningu í Breiðholtinu sem nefnist Úthverfi. Hún teygir sig um hverfið og gleður skilningarvit þeirra vegfarenda sem fara um gangandi og hjólandi. Menning 27.5.2019 10:00
Ragna Fróðadóttir er bæjarlistamaður Kópavogs 2019 Valið á Rögnu var kynnt við hátíðlega viðhöfn í Salnum í Kópavogi í rjómablíðu í gær. Menning 25.5.2019 16:24
Hatrið er dautt, lengi lifi hatrið! Sigríður Jónsdóttir rýnir í frammistöðu Hatara á Eurovision. Menning 25.5.2019 08:00
Örlagasaga sungin og lesin Tónverk eftir Ásbjörgu Jónsdóttur, um Örlagasögu Helgu EA2, verður flutt í Sjóminjasafninu vestur á Granda á morgun. Menning 24.5.2019 10:00
Rétta tegundin af skugga Bæjarlistamaður Garðabæjar árið 2019 er Bjarni Múli Bjarnason rithöfundur. Hann var í fráhvarfi frá heiminum þegar síminn hringdi og hann fékk fréttir um upphefðina. Menning 24.5.2019 08:00
Ætlaði alltaf að verða myndlistarmaður Laddi hefur lengi haft áhuga á myndlist og hefur málað olíuverk í áratug. Hann hefur teiknað mikið alla sína ævi. Í kvöld opnar hann myndlistarsýningu í Smiðjunni Listhúsi í Ármúla í Reykjavík. Menning 24.5.2019 07:00
Heimsfrumsýning á íslenska dans- og tónverkinu Aiõn Dans- og tónverkið Aiõn eftir Ernu Ómarsdóttur danshöfund og Önnu Thorvaldsdóttur tónskáld verður heimsfrumsýnt á Point-tónlistarhátíðinni í Gautaborg á morgun, 24. maí. Menning 23.5.2019 08:00
Gunni Helga og Hildur Knúts á meðal styrkþega úr nýjum bókasjóði Tilkynnt var um fyrstu úthlutun úr nýjum barna- og ungmennabókasjóði í dag. Stofnun sjóðsins er liður í aðgerðaáætlun mennta- og menningarmálaráðherra um eflingu íslenskunnar og er ætlað að styrkja útgáfu vandaðs efnis fyrir yngri lesendur. Menning 21.5.2019 17:25
Skrifa um eigin upplifun Út er komin ný ferðahandbók, Tenerife krakkabókin. Það sem er sérstakt við hana er að hún er að mestu skrifuð af ellefu ára stúlku, Ragnheiði Ingu Matthíasdóttur. Menning 21.5.2019 10:00
Vinnur með raunveruleika og ímyndun Íris Ösp Ingjaldsdóttir er höfundur glæpasögunnar Röskun sem er fyrsta skáldsaga hennar. Segist ætla að halda áfram að vinna með spennusagnaformið. Menning 21.5.2019 07:00
Þetta er pínulítið Júróvisjón! Vortónleikar Kvennakórs Háskóla Íslands verða í Hátíðasal skólans í dag. Það eru síðustu tónleikar Margrétar Bóasdóttur sem stjórnanda kórsins, en hún stofnaði hann 2005 ásamt hópi nemenda þegar hún var í HÍ. Menning 18.5.2019 14:00
Þetta var ekki draumur sem rættist Söng- og leikkonan Doris Day lést nýlega 97 ára gömul. Ferill hennar var einkar farsæll en einkalífið þyrnum stráð. Menning 17.5.2019 12:00
Claire Denis heiðursgestur RIFF Franski kvikmyndaleikstjórinn Claire Denis verður heiðursgestur RIFF í haust og hlýtur heiðursverðlaun hátíðarinnar fyrir framúrskarandi listræna sýn. Menning 15.5.2019 12:06
O komið til Argentínu Ingibjörg Ýr Skarphéðinsdóttir tónskáld úr Fellabæ á verk sem tilnefnt er til þátttöku á alþjóðlega tónskáldaþinginu Rostrum of composers sem hefst í dag í Argentínu. Menning 14.5.2019 08:15
Þrjár íslenskar spennusögur á lista Times yfir 100 bestu frá stríðslokum Þrjár íslenskar spennusögur er að finna á lista breska blaðsins Sunday Times yfir hundrað bestu glæpa- og spennusögurnar sem komið hafa út frá stríðslokum. Menning 12.5.2019 11:10
Lofar kraftmikilli og litríkri dagskrá Í tilefni 30 ára tónlistar- og 20 ára kennsluafmælis ætlar Auður Hafsteinsdóttir fiðluleikari að halda stórtónleika með Önnu Guðnýju Guðmundsdóttur píanóleikara á morgun, 12. maí, í Hörpu. Menning 11.5.2019 12:00
Hrífandi, spennandi og heillandi Rússneski kvartettinn Terem er kominn til Íslands og heldur tónleika í Hörpu með Diddú og Ólafi Kjartani Sigurðarsyni. Menning 11.5.2019 10:00
Beita búlgörskum söngstíl Barbörukórinn leiðir tónleikagesti í ævintýraferðalag um heiminn með ungri stúlku á tónleikum sínum í Hafnarfjarðarkirkju í dag undir stjórn Hilmars Arnar Agnarssonar. Menning 11.5.2019 10:00
Málað á bökkum MeToo-fljóts Hallgrímur Helgason sýnir málverk og teikningar í Tveimur hröfnum. Málar sína sýn á samfélag þar sem kynjaátök eru áberandi. Segir MeToo magnað fyrirbæri. Menning 10.5.2019 10:00
Stefnum sennilega í alræði Dyr opnast er ný bók eftir Hermann Stefánsson og fjórtánda skáldverk hans. „Þarna eru smáprósar, smásögur og sagnaþættir. Mér finnst gaman að blanda misjöfnu saman,“ segir höfundurinn. Menning 7.5.2019 11:00