Menning Partí, pólitík og púður í vetur Nú líður að því að nýtt leikár gangi í garð og af því tilefni leit Sigríður Jónsdóttir leiklistargagnrýnandi yfir það helsta sem er í boði á komandi mánuðum hjá atvinnuleikhúsum landsmanna. Menning 9.9.2017 10:30 Undiralda þegar að er gáð Á sýningunni Stemningu sem opnuð er í Listasafninu á Akureyri í dag er Friðgeir Helgason með ljósmyndir frá þeim stöðum sem honum þykir vænst um, Íslandi og Louisiana. Menning 9.9.2017 10:15 Sögurnar sem faðir minn sagði gerðust á hóruhúsi Etgar Keret er ótvírætt einn af forvitnilegri gestum Bókmenntahátíðar í Reykjavík. Hann er alinn upp við óvenjulegar sögur foreldra sinna og lítur á sig sem sagnamann óháð miðlunum sem hann nýtir hverju sinni. Menning 9.9.2017 09:30 Mér finnst að manneskjur ættu að vera plöntur Han Kang hlaut Man Booker bókmenntaverðlaunin fyrir skáldsöguna Grænmetisætan árið 2016. Hún segir að bækur hafi alltaf verið stór hluti af lífi sínu og leitina að svörum skipta öllu máli. Menning 8.9.2017 10:00 Orðin eru alltaf þarna fyrir mig og hafa veitt mér skjól Jonas Hassen Khemiri, einn vinsælasti rithöfundur Svía í dag, er á meðal margra góðra gesta Bókmenntahátíðar í Reykjavík. Hann segir að varanleiki bókarinnar sé eitt af því sem geri hana svo mikilvæga í heimi hverfulla orða og mynda. Menning 7.9.2017 10:00 Ól upp marga af bestu listamönnum Íslands Þorgerður Ingólfsdóttir lætur af störfum kórstjóra í MH í haust eftir 50 ára starf. Margir af þekktustu tónlistarmönnum Íslands stigu sín fyrstu skref hjá henni. Þorgerður hefur haft mikil áhrif á lífsreglur og lífsviðhorf nemenda. Menning 7.9.2017 06:00 Fótbolti og saga Rómaveldis Alþjóðlega bókmenntahátíðin í Reykjavík verður sett í dag og stendur út vikuna. Hún hófst þó í gær og norður á Akureyri var Stella Soffía Jóhannsdóttir, stjórnandi hátíðarinnar, stödd. Menning 6.9.2017 10:15 Draumurinn að halda áfram í óperusöng Menning 6.9.2017 10:00 Einn með ballerínum Þegar Breiðhyltingurinn og efnaverkfræðineminn Hólmgeir Gauti Agnarsson byrjaði í ballettnámi sagði hann engum nema sínum nánustu frá því að hann væri farinn að klæðast sokkabuxum og dansa. Menning 5.9.2017 09:45 Fegurstu hugmyndir geta orðið ógnvekjandi Í tilefni Ljósanætur hefur Listasafn Reykjanesbæjar opnað sýninguna Horfur – Prospects í listasal Duushúsa. Menning 2.9.2017 11:30 Fullveldið í orðum, myndum og athöfnum Listahátíðin Cycle hefur rúllað af stað í Kópavogi þriðja árið í röð. Yfirskrift hennar er Fullvalda | Nýlenda. Hátíðin stendur allan september og Gerðarsafn – Listasafn Kópavogs er heimili hennar. Menning 2.9.2017 10:30 Hugarheimur og sjálfsmynd þjóðarinnar Þjóðar)sálin hans Jóns míns, er ritgerð Birkis Blæs Ingólfssonar fréttamanns sem Partus gefur út í dag með pallborðsumræðum. Menning 2.9.2017 10:15 Man eftir stóru flugunni Útgáfu bókarinnar Útisýningarnar á Skólavörðuholti 1967-1972 verður fagnað í dag í Ásmundarsal við Freyjugötu. Menning 2.9.2017 09:45 Íslenskt sviðslistafólk rísandi stjörnur í Þýskalandi Íslenski sviðslistahópurinn Marble Crowd var á dögunum tilnefndur til gagnrýnendaverðlauna tímaritsins Tanz. Menning 1.9.2017 10:15 Auðveldara að láta fólki líða illa Gamanmyndahátíðin á Flateyri stendur sem hæst og þar gefst frábært tækifæri til þess að sjá verk bæði ungra kvikmyndagerðarmanna og reynslubolta. Menning 1.9.2017 10:00 Það verður fjölgun í barneignum hérna í bænum á næsta ári Blossi er heiti samsýningar ljóðskáldsins Antons Helga Jónssonar og myndlistarkonunnar Sossu þar sem erótíkin ræður ríkjum í samspili ljóða og málverka. Menning 31.8.2017 11:30 Því fleiri bækur, því betra Rithöfundarnir Yrsa Sigurðardóttir og Ragnar Jónasson hafa stofnað til sérstakra glæpasagnaverðlauna sem nefnast Svartfuglinn, í samvinnu við útgefanda sinn, Pétur Má Ólafsson hjá Veröld. Verðlaunin verða veitt fyrir handrit. Menning 31.8.2017 10:15 Það er orðin löng hefð fyrir gjörningum á Akureyri Gjörningar verða framdir um allan bæ á Akureyri um helgina. Þar fer fram gjörningahátíð sem teygir sig reyndar til Hjalteyrar. Guðrún Þórsdóttir er verkefnastjóri og veit meira um herlegheitin. Menning 31.8.2017 09:00 Tungumálið togar mig heim Steinunn Sigurðardóttir rithöfundur hlaut nýlega verðlaun úr Minningarsjóði Guðmundar Böðvarssonar, skálds á Kirkjubóli í Hvítársíðu, og Ingibjargar Sigurðardóttur, konu hans. Menning 30.8.2017 09:15 Werner Herzog heiðursgestur á RIFF Skipuleggjendur RIFF segja að heimsókn hans sé gríðarlegur hvalreki fyrir menningarlíf Íslands í heild sinni. Menning 29.8.2017 20:00 Besti leikstjórinn á Cannes 2016 mætir á RIFF Franski leikstjórinn Olivier Assayas verður einn af heiðursgestum RIFF. Menning 28.8.2017 11:45 Æskunnar sæla á ljósmyndasýningunni Juvenile Bliss Ljósmyndarinn Þórsteinn Sigurðsson eða Xdeathrow setur upp ljósmyndasýninguna Juvenile Bliss þar sem hann sýnir myndir af tveimur svipuðum hópum ungmenna frá mismunandi tímum. Menning 26.8.2017 12:00 Fólk þarf ekkert að óttast Óperan Piparjúnkan og þjófurinn verður frumsýnd í gamla Samkomuhúsinu í dag og frítt inn í tilefni af Akureyrarvöku. Menning 26.8.2017 11:30 Gekk á vegg þegar komið var að listasögunni Henrik Anderson þekkir hugmyndaheim listamannsins Asgers Jorn öðrum betur og stýrir mjög fróðlegri sýningu á Listasafni Íslands á risavöxnu skjalasafni listamannsins sem var hafnað sem fræðimanni. Menning 26.8.2017 10:30 Ferðalag um norræna náttúru Menning 26.8.2017 09:15 Kristín endurráðin sem leikhússtjóri Borgarleikhússins Verður leikhússtjóri næstu fjögur árin. Menning 25.8.2017 11:49 Fjúkandi söngvarar, hverfult og frjálst málverk Á tveimur sýningum sem verða opnaðar í Hafnarborg annað kvöld gefst kostur á að skoða málverkið í nýju samhengi sem og evrópska söngfugla sem hingað fjúka með austanvindinum eins og svo margt annað. Menning 24.8.2017 10:30 Skemmtileg leiksýning um sjálfhverft og leiðinlegt fólk Umskiptingar er nýr og spennandi atvinnuleikhópur á Akureyri sem annað kvöld frumsýnir sína fyrstu sýningu í Hlöðunni. Frumsamið verk í leikstjórn Margrétar Sverrisdóttur. Menning 23.8.2017 11:00 Ég fann lausnina með því að gerast stjórnandi Hljómsveitarstjórinn Keri-Lynn Wilson er fædd og uppalin í Kanada, af íslenskum og úkraínskum ættum. Í kvöld sameinar hún þá arfleifð þegar hún stjórnar Sinfóníuhljómsveit Íslands á Menningarnótt. Menning 19.8.2017 10:30 Útilokar ekki pólitíkina Hanna Styrmisdóttir var vakin og sofin yfir Listahátíð í fjögur ár en ákvað að sækjast ekki áfram eftir starfinu. Hún hefur þó mjög sterkar skoðanir á málefnum lista og menningar og ætlar áfram að starfa á þeim vettvangi. Menning 19.8.2017 09:30 « ‹ 59 60 61 62 63 64 65 66 67 … 334 ›
Partí, pólitík og púður í vetur Nú líður að því að nýtt leikár gangi í garð og af því tilefni leit Sigríður Jónsdóttir leiklistargagnrýnandi yfir það helsta sem er í boði á komandi mánuðum hjá atvinnuleikhúsum landsmanna. Menning 9.9.2017 10:30
Undiralda þegar að er gáð Á sýningunni Stemningu sem opnuð er í Listasafninu á Akureyri í dag er Friðgeir Helgason með ljósmyndir frá þeim stöðum sem honum þykir vænst um, Íslandi og Louisiana. Menning 9.9.2017 10:15
Sögurnar sem faðir minn sagði gerðust á hóruhúsi Etgar Keret er ótvírætt einn af forvitnilegri gestum Bókmenntahátíðar í Reykjavík. Hann er alinn upp við óvenjulegar sögur foreldra sinna og lítur á sig sem sagnamann óháð miðlunum sem hann nýtir hverju sinni. Menning 9.9.2017 09:30
Mér finnst að manneskjur ættu að vera plöntur Han Kang hlaut Man Booker bókmenntaverðlaunin fyrir skáldsöguna Grænmetisætan árið 2016. Hún segir að bækur hafi alltaf verið stór hluti af lífi sínu og leitina að svörum skipta öllu máli. Menning 8.9.2017 10:00
Orðin eru alltaf þarna fyrir mig og hafa veitt mér skjól Jonas Hassen Khemiri, einn vinsælasti rithöfundur Svía í dag, er á meðal margra góðra gesta Bókmenntahátíðar í Reykjavík. Hann segir að varanleiki bókarinnar sé eitt af því sem geri hana svo mikilvæga í heimi hverfulla orða og mynda. Menning 7.9.2017 10:00
Ól upp marga af bestu listamönnum Íslands Þorgerður Ingólfsdóttir lætur af störfum kórstjóra í MH í haust eftir 50 ára starf. Margir af þekktustu tónlistarmönnum Íslands stigu sín fyrstu skref hjá henni. Þorgerður hefur haft mikil áhrif á lífsreglur og lífsviðhorf nemenda. Menning 7.9.2017 06:00
Fótbolti og saga Rómaveldis Alþjóðlega bókmenntahátíðin í Reykjavík verður sett í dag og stendur út vikuna. Hún hófst þó í gær og norður á Akureyri var Stella Soffía Jóhannsdóttir, stjórnandi hátíðarinnar, stödd. Menning 6.9.2017 10:15
Einn með ballerínum Þegar Breiðhyltingurinn og efnaverkfræðineminn Hólmgeir Gauti Agnarsson byrjaði í ballettnámi sagði hann engum nema sínum nánustu frá því að hann væri farinn að klæðast sokkabuxum og dansa. Menning 5.9.2017 09:45
Fegurstu hugmyndir geta orðið ógnvekjandi Í tilefni Ljósanætur hefur Listasafn Reykjanesbæjar opnað sýninguna Horfur – Prospects í listasal Duushúsa. Menning 2.9.2017 11:30
Fullveldið í orðum, myndum og athöfnum Listahátíðin Cycle hefur rúllað af stað í Kópavogi þriðja árið í röð. Yfirskrift hennar er Fullvalda | Nýlenda. Hátíðin stendur allan september og Gerðarsafn – Listasafn Kópavogs er heimili hennar. Menning 2.9.2017 10:30
Hugarheimur og sjálfsmynd þjóðarinnar Þjóðar)sálin hans Jóns míns, er ritgerð Birkis Blæs Ingólfssonar fréttamanns sem Partus gefur út í dag með pallborðsumræðum. Menning 2.9.2017 10:15
Man eftir stóru flugunni Útgáfu bókarinnar Útisýningarnar á Skólavörðuholti 1967-1972 verður fagnað í dag í Ásmundarsal við Freyjugötu. Menning 2.9.2017 09:45
Íslenskt sviðslistafólk rísandi stjörnur í Þýskalandi Íslenski sviðslistahópurinn Marble Crowd var á dögunum tilnefndur til gagnrýnendaverðlauna tímaritsins Tanz. Menning 1.9.2017 10:15
Auðveldara að láta fólki líða illa Gamanmyndahátíðin á Flateyri stendur sem hæst og þar gefst frábært tækifæri til þess að sjá verk bæði ungra kvikmyndagerðarmanna og reynslubolta. Menning 1.9.2017 10:00
Það verður fjölgun í barneignum hérna í bænum á næsta ári Blossi er heiti samsýningar ljóðskáldsins Antons Helga Jónssonar og myndlistarkonunnar Sossu þar sem erótíkin ræður ríkjum í samspili ljóða og málverka. Menning 31.8.2017 11:30
Því fleiri bækur, því betra Rithöfundarnir Yrsa Sigurðardóttir og Ragnar Jónasson hafa stofnað til sérstakra glæpasagnaverðlauna sem nefnast Svartfuglinn, í samvinnu við útgefanda sinn, Pétur Má Ólafsson hjá Veröld. Verðlaunin verða veitt fyrir handrit. Menning 31.8.2017 10:15
Það er orðin löng hefð fyrir gjörningum á Akureyri Gjörningar verða framdir um allan bæ á Akureyri um helgina. Þar fer fram gjörningahátíð sem teygir sig reyndar til Hjalteyrar. Guðrún Þórsdóttir er verkefnastjóri og veit meira um herlegheitin. Menning 31.8.2017 09:00
Tungumálið togar mig heim Steinunn Sigurðardóttir rithöfundur hlaut nýlega verðlaun úr Minningarsjóði Guðmundar Böðvarssonar, skálds á Kirkjubóli í Hvítársíðu, og Ingibjargar Sigurðardóttur, konu hans. Menning 30.8.2017 09:15
Werner Herzog heiðursgestur á RIFF Skipuleggjendur RIFF segja að heimsókn hans sé gríðarlegur hvalreki fyrir menningarlíf Íslands í heild sinni. Menning 29.8.2017 20:00
Besti leikstjórinn á Cannes 2016 mætir á RIFF Franski leikstjórinn Olivier Assayas verður einn af heiðursgestum RIFF. Menning 28.8.2017 11:45
Æskunnar sæla á ljósmyndasýningunni Juvenile Bliss Ljósmyndarinn Þórsteinn Sigurðsson eða Xdeathrow setur upp ljósmyndasýninguna Juvenile Bliss þar sem hann sýnir myndir af tveimur svipuðum hópum ungmenna frá mismunandi tímum. Menning 26.8.2017 12:00
Fólk þarf ekkert að óttast Óperan Piparjúnkan og þjófurinn verður frumsýnd í gamla Samkomuhúsinu í dag og frítt inn í tilefni af Akureyrarvöku. Menning 26.8.2017 11:30
Gekk á vegg þegar komið var að listasögunni Henrik Anderson þekkir hugmyndaheim listamannsins Asgers Jorn öðrum betur og stýrir mjög fróðlegri sýningu á Listasafni Íslands á risavöxnu skjalasafni listamannsins sem var hafnað sem fræðimanni. Menning 26.8.2017 10:30
Kristín endurráðin sem leikhússtjóri Borgarleikhússins Verður leikhússtjóri næstu fjögur árin. Menning 25.8.2017 11:49
Fjúkandi söngvarar, hverfult og frjálst málverk Á tveimur sýningum sem verða opnaðar í Hafnarborg annað kvöld gefst kostur á að skoða málverkið í nýju samhengi sem og evrópska söngfugla sem hingað fjúka með austanvindinum eins og svo margt annað. Menning 24.8.2017 10:30
Skemmtileg leiksýning um sjálfhverft og leiðinlegt fólk Umskiptingar er nýr og spennandi atvinnuleikhópur á Akureyri sem annað kvöld frumsýnir sína fyrstu sýningu í Hlöðunni. Frumsamið verk í leikstjórn Margrétar Sverrisdóttur. Menning 23.8.2017 11:00
Ég fann lausnina með því að gerast stjórnandi Hljómsveitarstjórinn Keri-Lynn Wilson er fædd og uppalin í Kanada, af íslenskum og úkraínskum ættum. Í kvöld sameinar hún þá arfleifð þegar hún stjórnar Sinfóníuhljómsveit Íslands á Menningarnótt. Menning 19.8.2017 10:30
Útilokar ekki pólitíkina Hanna Styrmisdóttir var vakin og sofin yfir Listahátíð í fjögur ár en ákvað að sækjast ekki áfram eftir starfinu. Hún hefur þó mjög sterkar skoðanir á málefnum lista og menningar og ætlar áfram að starfa á þeim vettvangi. Menning 19.8.2017 09:30