Menning Frá mínu sjónarhorni er landslag skúlptúr Menning 14.6.2017 09:30 Gefur okkur von þrátt fyrir vonleysi mannkyns Sjón varð fyrir skömmu þriðji rithöfundurinn til þess að leggja verk inn í Framtíðarbókasafn skosku listakonunnar Katie Paterson í Osló. Þar mun verkið liggja ólesið fram til ársins 2114. Menning 10.6.2017 10:00 Leynilegt handrit eftir Sjón kemur út árið 2114 Við ferðumst rúmlega hundrað ár fram í tímann. Árið er 2114. Verið er opna Framtíðarbókasafnið í Osló sem stofnað var árið 2014 af skoska listamanninum Katie Paterson. Menning 9.6.2017 13:06 Barnabækur hljóta að skipta miklu máli Margrét Tryggvadóttir, bókmenntafræðingur og rithöfundur, er meðal þeirra 29 sem hlutu styrk til ritstarfa frá Hagþenki, nú í vikunni. Hún ætlar að skrifa myndskreytta barnabók um Kjarval. Menning 9.6.2017 10:45 Góðar afsakanir fyrir að gera svona brjálæðislega hluti Stórtónleikar verða í Hallgrímskirkju um helgina. Þá verður H-moll messa eftir Bach flutt af Mótettukórnum, Alþjóðlegu barokksveitinni í Hallgrímskirkju og fjórum einsöngvurum, þar á meðal barokkstjörnum sem syngja hér í fyrsta skip Menning 8.6.2017 11:30 Húllumhæ beggja vegna Listagilsins á laugardag Málverk, vídeó, skúlptúrar, ljósmyndir og teikningar eftir norðlenska listamenn mynda sýninguna Sumar sem verður opnuð á laugardaginn og stendur í allt sumar í Ketilhúsinu á Akureyri. Menning 8.6.2017 10:45 Ný ritröð frá höfuðstað Norðurlands Pastel nefnist ný ritröð gefin út og prentuð á Akureyri af Flóru, menningarstað sem sér um ýmsa menningarviðburði og útgáfu á norðurlandi. Ritin í þessu fyrsta holli eru hönnuð eftir gömlum fundargerðum frá sýslunefnd Suður-Þingeyri. Menning 8.6.2017 07:00 Listsöfnurum bent á Georg Óskar Menning 3.6.2017 13:30 Fuglarnir, fjörðurinn og landið og Hugsað heim í Þjóðminjasafninu Tvær ljósmyndasýningar verða opnaðar í dag, 3. júní í Þjóðminjasafninu. Menning 3.6.2017 10:15 Pamína og Tamínó í Fella- og Hólakirkju Arnhildur Valgarðsdóttir organisti fær til sín gesti í Fella-og Hólakirkju í dag, laugardag, til að flytja þar söngdagskrá klukkan 17. Menning 3.6.2017 09:45 Nýir höfundar stíga fram Þau Fríða Ísberg og Pedro Gunnlaugur Garcia hlutu nýræktarstyrki Miðstöðvar íslenskra bókmennta 2017 til útgáfu á ritverkum, Fríða ljóðabók og Pedro Gunnlaugur skáldsögu. Menning 3.6.2017 08:45 Andinn á Skjaldborg stór hluti hátíðarinnar Menning 3.6.2017 08:15 Óvinur andarinnar tilnefnd sem besta sýning ársins í Noregi Ekkert lát er á velgengni Þorleifs Arnars Arnarsonar leikstjóra. Menning 2.6.2017 12:39 Elly með flestar tilnefningar til Grímuverðlaunanna Katrín Halldóra Sigurðardóttir, sem fengið hefur lof fyrir túlkun sína á Elly, er bæði tilnefnd sem leikkona ársins í aðalhlutverki og söngvari ársins. Þá er sýningin einnig tilnefnd fyrir leikkonu í aukahlutverki, leikara í aukahlutverki, leikmynd, búninga og hljóðmynd. Tilefningar voru tilkynntar í Þjóðleikhúskjallaranum í dag en Sviðslistasamband Íslands stendur þeim að baki. Menning 1.6.2017 21:44 Áhugavert að skjóta mig í fótinn og sjá hvað gerist Ragnar Kjartansson myndlistarmaður og Markús Þór Andrésson sýningarstjóri hafa átt í samtali um listina, lofgjörð hennar og afhjúpun, frá því þeir sátu saman yfir kaffibolla í listaskólanum. Menning 1.6.2017 10:30 Trúi á það góða og bjarta Þórunn Elísabet Sveinsdóttir (Tóta) er með sýningu í Gallerí Klúku í Bjarnarfirði á Ströndum sem nefnist Mín er ánægjan. Menning 31.5.2017 11:30 Nú ræður fjölbreytnin ríkjum Einsöngvarar úr Kammerkór Seltjarnarneskirkju ætla að flytja dagskrá úr ýmsum áttum í kirkjunni í kvöld, þriðjudag, og bjóða öllum á að hlýða án endurgjalds. Tónleikarnir nefnast Úti um mela og móa. Menning 30.5.2017 09:30 Kannski svar bókmenntanna við samtímanum Aðþjóðlega ráðstefnan NonfictioNow fer fram í Reykjavík í næstu viku og þar er fjallað um öran uppgang sannsögulegra bókmennta í heiminum. Rúnar Helgi Vignisson er einn aðstandenda ráðstefnunnar og honum tókst með íslensku leiðinni og landsliðinu að fá hingað norsku stjörnuna Karl Ove Knausgaard. Menning 27.5.2017 11:00 Þjóðbúningamynstrin óþrjótandi uppspretta nýrra akrílmálverka Guðbjörg Ringsted myndlistarmaður opnar sýningu á akrýlmálverkum í Safnahúsi Húsavíkur í dag klukkan 14. Menning 27.5.2017 09:15 Senegalirnir urðu spinnegal Fagurkerinn og heimskonan safnar fyrir munaðarlaus börn í Senegal á pop up-markaði í Mengi við Óðinsgötu. Menning 26.5.2017 11:30 Ætlum að vera í sveiflu sumarsins Hamrahlíðarkórarnir ætla að gleðja fólk með söng, dansi og sumarmarkaði í hátíðarsal skólans á morgun. Ókeypis er inn en kaffiveitingar eru til sölu. Tónleikagestir fá að taka undir í nokkrum lögum. Menning 24.5.2017 09:45 Júníus Meyvant heldur myndlistarsýningu Síðastlistinn laugardag, þann 20. maí opnaði Júníus Meyvant sína fyrstu myndlistasýningu í Reykjavík á Kex Hostel, nánar tiltekið í Gym & Tonic salnum. Menning 23.5.2017 16:30 Nýjar og gamlar framtíðarhugmyndir Sýningin Borgarveran verður opnuð í Norræna húsinu á morgun. Þar birtast hugmyndir um borgina í módelum og teikningum sem eru sett í samhengi við valin verk samtímahönnuða og myndlistarmanna. Menning 23.5.2017 11:30 Ungt fólk vill bara hamar og meitil Þau Ólöf Kristín Sigurðardóttir, safn- og sýningarstjóri, og Finnur Arnar Arnarsson, hönnuður yfirlitssýningarinnar List fyrir fólkið, segja verk Ásmundar Sveinssonar ótvírætt eiga erindi við list dagsins í dag. Menning 20.5.2017 13:00 Það var aldrei talað um list eða isma Nýverið var opnuð sýning í New York á verkum feðganna Dieters og Björns Roth í virtu alþjóðlegu galleríi. Björn setti upp sýninguna ásamt sonum sínum, þriðju kynslóð dótagerðarmanna Dieter-ættarinnar. Menning 20.5.2017 10:30 Torvelt tímabil í sviðslistum Sigríður Jónsdóttir, leiklistargagnrýnandi Fréttablaðsins, fjallar um leikárið sem er að ljúka en það hefur óneitanlega verið nokkuð rysjótt á köflum. Hún gleðst yfir því sem vel var gert og bendir á sitthvað sem betur mætti fara. Menning 20.5.2017 09:30 Rödd ljóðsins er rödd mennskunnar Maístjarnan, ný ljóðabókaverðlaun á vegum Rithöfundasambands Íslands og Landsbókasafn Íslands, voru afhent í gær á degi ljóðsins. Verðlaunahafinn, Sigurður Pálsson, flutti ávarp af því tilefni sem birtist hér í heild með leyfi skáldsins. Menning 19.5.2017 10:15 Vonandi gaman að syngja og þá gaman að hlusta Í tilefni af þrjátíu ára afmæli Árbæjarkirkju hefur Sigurður Bragason, söngvari og tónskáld, samið nýtt verk við ljóð Jóns Arasonar biskups. Menning 18.5.2017 11:00 Byggt á skammtafræði og afstæðiskenningu Í samhengi við stjörnurnar eftir Nick Payne hefur farið sigurför um heiminn og ratar nú á fjalir Tjarnarbíós á vegum nýs leikhóps. Leikstjórinn Árni Kristjánsson segir verkið ófyrirsjáanlegt og heillandi. Menning 18.5.2017 10:00 Við erum að fagna orðlistinni alla daga Menning 17.5.2017 12:00 « ‹ 62 63 64 65 66 67 68 69 70 … 334 ›
Gefur okkur von þrátt fyrir vonleysi mannkyns Sjón varð fyrir skömmu þriðji rithöfundurinn til þess að leggja verk inn í Framtíðarbókasafn skosku listakonunnar Katie Paterson í Osló. Þar mun verkið liggja ólesið fram til ársins 2114. Menning 10.6.2017 10:00
Leynilegt handrit eftir Sjón kemur út árið 2114 Við ferðumst rúmlega hundrað ár fram í tímann. Árið er 2114. Verið er opna Framtíðarbókasafnið í Osló sem stofnað var árið 2014 af skoska listamanninum Katie Paterson. Menning 9.6.2017 13:06
Barnabækur hljóta að skipta miklu máli Margrét Tryggvadóttir, bókmenntafræðingur og rithöfundur, er meðal þeirra 29 sem hlutu styrk til ritstarfa frá Hagþenki, nú í vikunni. Hún ætlar að skrifa myndskreytta barnabók um Kjarval. Menning 9.6.2017 10:45
Góðar afsakanir fyrir að gera svona brjálæðislega hluti Stórtónleikar verða í Hallgrímskirkju um helgina. Þá verður H-moll messa eftir Bach flutt af Mótettukórnum, Alþjóðlegu barokksveitinni í Hallgrímskirkju og fjórum einsöngvurum, þar á meðal barokkstjörnum sem syngja hér í fyrsta skip Menning 8.6.2017 11:30
Húllumhæ beggja vegna Listagilsins á laugardag Málverk, vídeó, skúlptúrar, ljósmyndir og teikningar eftir norðlenska listamenn mynda sýninguna Sumar sem verður opnuð á laugardaginn og stendur í allt sumar í Ketilhúsinu á Akureyri. Menning 8.6.2017 10:45
Ný ritröð frá höfuðstað Norðurlands Pastel nefnist ný ritröð gefin út og prentuð á Akureyri af Flóru, menningarstað sem sér um ýmsa menningarviðburði og útgáfu á norðurlandi. Ritin í þessu fyrsta holli eru hönnuð eftir gömlum fundargerðum frá sýslunefnd Suður-Þingeyri. Menning 8.6.2017 07:00
Fuglarnir, fjörðurinn og landið og Hugsað heim í Þjóðminjasafninu Tvær ljósmyndasýningar verða opnaðar í dag, 3. júní í Þjóðminjasafninu. Menning 3.6.2017 10:15
Pamína og Tamínó í Fella- og Hólakirkju Arnhildur Valgarðsdóttir organisti fær til sín gesti í Fella-og Hólakirkju í dag, laugardag, til að flytja þar söngdagskrá klukkan 17. Menning 3.6.2017 09:45
Nýir höfundar stíga fram Þau Fríða Ísberg og Pedro Gunnlaugur Garcia hlutu nýræktarstyrki Miðstöðvar íslenskra bókmennta 2017 til útgáfu á ritverkum, Fríða ljóðabók og Pedro Gunnlaugur skáldsögu. Menning 3.6.2017 08:45
Óvinur andarinnar tilnefnd sem besta sýning ársins í Noregi Ekkert lát er á velgengni Þorleifs Arnars Arnarsonar leikstjóra. Menning 2.6.2017 12:39
Elly með flestar tilnefningar til Grímuverðlaunanna Katrín Halldóra Sigurðardóttir, sem fengið hefur lof fyrir túlkun sína á Elly, er bæði tilnefnd sem leikkona ársins í aðalhlutverki og söngvari ársins. Þá er sýningin einnig tilnefnd fyrir leikkonu í aukahlutverki, leikara í aukahlutverki, leikmynd, búninga og hljóðmynd. Tilefningar voru tilkynntar í Þjóðleikhúskjallaranum í dag en Sviðslistasamband Íslands stendur þeim að baki. Menning 1.6.2017 21:44
Áhugavert að skjóta mig í fótinn og sjá hvað gerist Ragnar Kjartansson myndlistarmaður og Markús Þór Andrésson sýningarstjóri hafa átt í samtali um listina, lofgjörð hennar og afhjúpun, frá því þeir sátu saman yfir kaffibolla í listaskólanum. Menning 1.6.2017 10:30
Trúi á það góða og bjarta Þórunn Elísabet Sveinsdóttir (Tóta) er með sýningu í Gallerí Klúku í Bjarnarfirði á Ströndum sem nefnist Mín er ánægjan. Menning 31.5.2017 11:30
Nú ræður fjölbreytnin ríkjum Einsöngvarar úr Kammerkór Seltjarnarneskirkju ætla að flytja dagskrá úr ýmsum áttum í kirkjunni í kvöld, þriðjudag, og bjóða öllum á að hlýða án endurgjalds. Tónleikarnir nefnast Úti um mela og móa. Menning 30.5.2017 09:30
Kannski svar bókmenntanna við samtímanum Aðþjóðlega ráðstefnan NonfictioNow fer fram í Reykjavík í næstu viku og þar er fjallað um öran uppgang sannsögulegra bókmennta í heiminum. Rúnar Helgi Vignisson er einn aðstandenda ráðstefnunnar og honum tókst með íslensku leiðinni og landsliðinu að fá hingað norsku stjörnuna Karl Ove Knausgaard. Menning 27.5.2017 11:00
Þjóðbúningamynstrin óþrjótandi uppspretta nýrra akrílmálverka Guðbjörg Ringsted myndlistarmaður opnar sýningu á akrýlmálverkum í Safnahúsi Húsavíkur í dag klukkan 14. Menning 27.5.2017 09:15
Senegalirnir urðu spinnegal Fagurkerinn og heimskonan safnar fyrir munaðarlaus börn í Senegal á pop up-markaði í Mengi við Óðinsgötu. Menning 26.5.2017 11:30
Ætlum að vera í sveiflu sumarsins Hamrahlíðarkórarnir ætla að gleðja fólk með söng, dansi og sumarmarkaði í hátíðarsal skólans á morgun. Ókeypis er inn en kaffiveitingar eru til sölu. Tónleikagestir fá að taka undir í nokkrum lögum. Menning 24.5.2017 09:45
Júníus Meyvant heldur myndlistarsýningu Síðastlistinn laugardag, þann 20. maí opnaði Júníus Meyvant sína fyrstu myndlistasýningu í Reykjavík á Kex Hostel, nánar tiltekið í Gym & Tonic salnum. Menning 23.5.2017 16:30
Nýjar og gamlar framtíðarhugmyndir Sýningin Borgarveran verður opnuð í Norræna húsinu á morgun. Þar birtast hugmyndir um borgina í módelum og teikningum sem eru sett í samhengi við valin verk samtímahönnuða og myndlistarmanna. Menning 23.5.2017 11:30
Ungt fólk vill bara hamar og meitil Þau Ólöf Kristín Sigurðardóttir, safn- og sýningarstjóri, og Finnur Arnar Arnarsson, hönnuður yfirlitssýningarinnar List fyrir fólkið, segja verk Ásmundar Sveinssonar ótvírætt eiga erindi við list dagsins í dag. Menning 20.5.2017 13:00
Það var aldrei talað um list eða isma Nýverið var opnuð sýning í New York á verkum feðganna Dieters og Björns Roth í virtu alþjóðlegu galleríi. Björn setti upp sýninguna ásamt sonum sínum, þriðju kynslóð dótagerðarmanna Dieter-ættarinnar. Menning 20.5.2017 10:30
Torvelt tímabil í sviðslistum Sigríður Jónsdóttir, leiklistargagnrýnandi Fréttablaðsins, fjallar um leikárið sem er að ljúka en það hefur óneitanlega verið nokkuð rysjótt á köflum. Hún gleðst yfir því sem vel var gert og bendir á sitthvað sem betur mætti fara. Menning 20.5.2017 09:30
Rödd ljóðsins er rödd mennskunnar Maístjarnan, ný ljóðabókaverðlaun á vegum Rithöfundasambands Íslands og Landsbókasafn Íslands, voru afhent í gær á degi ljóðsins. Verðlaunahafinn, Sigurður Pálsson, flutti ávarp af því tilefni sem birtist hér í heild með leyfi skáldsins. Menning 19.5.2017 10:15
Vonandi gaman að syngja og þá gaman að hlusta Í tilefni af þrjátíu ára afmæli Árbæjarkirkju hefur Sigurður Bragason, söngvari og tónskáld, samið nýtt verk við ljóð Jóns Arasonar biskups. Menning 18.5.2017 11:00
Byggt á skammtafræði og afstæðiskenningu Í samhengi við stjörnurnar eftir Nick Payne hefur farið sigurför um heiminn og ratar nú á fjalir Tjarnarbíós á vegum nýs leikhóps. Leikstjórinn Árni Kristjánsson segir verkið ófyrirsjáanlegt og heillandi. Menning 18.5.2017 10:00