Menning

Allir eiga sér sína sögu

Rúnar Guðbrandsson segir það hafa verið gefandi vinnu að setja upp leikrit með utangarðsfólki. Hann vonast til þess að hægt verði að starfrækja Heimilislausa leikhúsið áfram enda sé mikill áhugi og þörf fyrir það.

Menning

Byggingarkranar syngja og dansa

Dans og söngur tveggja byggingarkrana er nýstárlegur viðburður í kvöld úti við Gróttu. Ragnheiður Harpa Leifsdóttir er einn af aðstandendum sýningarinnar.

Menning

Glímukappi og rokkstjarna

„Ég samdi Macho Man fyrir dansarann Sögu Sigurðardóttur sem túlkar það hvernig ofurkarlmaðurinn birtist okkur í hreyfingum og af því Saga er frekar kvenleg myndast dálítið óskýr mörk milli þess hvað er kvenlegt og hvað karlmannlegt,“ segir Katrín Gunnarsdóttir danshöfundur um verk sitt sem verður frumsýnt í Hafnarhúsinu í kvöld klukkan 22.15 og tilheyrir Lókal og Reykjavík Dansfestival.

Menning

Yrðlingarnir þurfa að komast til refs

Ævintýraóperan Baldursbrá verður frumsýnd á laugardaginn í Hörpu. Brúnklædd börn með skott skjótast um tröppur og ganga tónlistarhússins þegar ég bregð mér á æfingu.

Menning

Traustur, sterkur og veðurbarinn

Þó sjómaðurinn sem Hulda Hákon sýnir á 101 Hóteli við Hverfisgötu 10 sé traustur náungi er hann hálf eyðilagður því enginn trúir sögu hans um sæskrímslið.

Menning

Þarf flugsæti fyrir sellóið

Úthlutað var úr Styrktarsjóði Halldórs Hansen barnalæknis í gær í tíunda sinn. Steiney Sigurðardóttir sellóleikari er annar verðlaunahafa.

Menning

Ekkert er ákveðið fyrirfram

Leikhópurinn Improv Ísland sýnir sextán spunasýningar í röð í Þjóðleikhúskjallaranum á Menningarnótt, hverja um sig út frá einu orði áhorfanda. Ekkert er ákveðið fyrirfram, hver sýning er einstök og aðeins sýnd einu sinni.

Menning

Ég er einfaldlega alltaf að veiða

Páll Stefánsson ljósmyndari hefur myndað Ísland í meira en þrjá áratugi og hefur með verkum sínum átt stóran þátt í að móta sýn heimsins á náttúru landsins. Páll er hafsjór af skemmtilegum sögum af ævintýraferðum sínum um landið sem hann elskar.

Menning

Odee með álsýningu í Hafnarfirði

Álbóndinn Odee heldur listasýningu á PopArt 2015 listahátíðinni í Hafnarfirði. Sýningin er í Gallerý Firði, sem er staðsett í verslunarmiðstöðinni Firði.

Menning

Fyrir mér var Bríet mögnuð kona

Saga baráttukonunnar Bríetar Bjarnhéðinsdóttur (1846-1940) verður rakin í dansverkinu Bríet eftir Önnu Kolfinnu Kuran sem einnig er meðal flytjenda. Það verður frumsýnt 28. ágúst í Smiðjunni við Sölvhólsgötu og er meðal atriða á Reykjavík Dance Festival.

Menning

Auðhumla og álfar

Listamennirnir Gunnella og Lulu Yee munu opna sýninguna Sögur í Galleríi Fold við Rauðarárstíg næstkomandi laugardag en þær kynntust þegar þær sýndu saman í Nordic Heritage Museum í Seattle á síðasta ári.

Menning